| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| TopGear Australia https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=32328 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Einarsss [ Wed 08. Oct 2008 09:52 ] |
| Post subject: | TopGear Australia |
Var að ná í fyrstu 2 þættina og þeir lofa góðu sýnist mér. Vildi láta vita ef einhverjum vantar eitthvað til að glápa á. |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 08. Oct 2008 09:54 ] |
| Post subject: | |
Þú ert ekkert veikur heima er það nokkuð?? |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 08. Oct 2008 09:57 ] |
| Post subject: | |
hvernig dettur þér það í hug? |
|
| Author: | Jónas Þór [ Wed 08. Oct 2008 12:53 ] |
| Post subject: | |
er búinn að horfa á 2 fyrstu þættina og þetta er nú ekki gott stuff, fyrsti þátturinn var hrikalegur. Annar þátturinn var áhorfanlegur en samt frekar kjánalegur |
|
| Author: | Maggi B [ Wed 08. Oct 2008 13:04 ] |
| Post subject: | |
fæ bara kjánahroll yfir þessu þetta er allveg eins bara ekki sömu gaurar |
|
| Author: | gardara [ Wed 08. Oct 2008 15:37 ] |
| Post subject: | |
Fínustu þættir svosem... Það eina sem eyðileggur fyrir er nafnið á þættinum, þeir ættu ekki að vera kallaðir Top Gear heldur eitthvað allt annað. |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 08. Oct 2008 15:49 ] |
| Post subject: | |
þeir hafa keypt réttinn á þættinum og væntanlega hefur skilyrðið verið að hafa svipaða uppbyggingu á þættinu í fyrstu seríu amk, hann á væntanlega eftir að þróast í framtíðinni. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 08. Oct 2008 16:41 ] |
| Post subject: | |
Fínn þáttur. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|