| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW Museum/Welt https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=32293 |
Page 1 of 2 |
| Author: | elli [ Mon 06. Oct 2008 23:45 ] |
| Post subject: | BMW Museum/Welt |
Jæja drengir ... á síðasta laugardag fór ég í Museum og Welt. Tók helling af myndum... sem ég ætla mér að setja sem flestar inn. Ferðin var skipulögð til að fara á Oktoberfest (Wiesn) sem við og gerðum
Það kemur meira seinna... þarf að halda áfram að jafna mig eftir festið |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 07. Oct 2008 00:30 ] |
| Post subject: | |
Var þarna um daginn. Þetta er besti staður í heimi. Tók helling af myndum líka, þarf að koma því í verk að uploada þeim og pósta. |
|
| Author: | Alpina [ Tue 07. Oct 2008 09:05 ] |
| Post subject: | |
GEÐVEIKT |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 07. Oct 2008 10:25 ] |
| Post subject: | |
Djöfull verð ég að kíkja þangað fljótlega |
|
| Author: | Alpina [ Tue 07. Oct 2008 16:59 ] |
| Post subject: | |
Magnaður M10 |
|
| Author: | elli [ Tue 07. Oct 2008 23:30 ] |
| Post subject: | |
Meira!
Og svo nokkrar af Wiesn.
Þetta skilgreinist sem HEAVEN
Ég og BT bróðir í gír
Frankfurt Hbf á leið til München
HB bensín Bjöggi tók líka helling á safninu og í Welt, hann póstar þeim vonandi inn. Ég vildi að ég hefði tekið meira en heilsan var ekki alveg upp á það besta Það eru reyndar slatti af myndum inn á Facebook... njótið og vonandi sjáumst við á Wiesn að ári! |
|
| Author: | Softly [ Wed 08. Oct 2008 13:55 ] |
| Post subject: | |
haha Glæsilegt |
|
| Author: | elli [ Wed 08. Oct 2008 20:40 ] |
| Post subject: | |
Bjöggi... Myndir núna! Bitte schön |
|
| Author: | Alpina [ Wed 08. Oct 2008 21:01 ] |
| Post subject: | |
M88 @ M1 Einn flottasti RACEMÓTOR samtímans frá BMW
|
|
| Author: | bimmer [ Wed 08. Oct 2008 21:22 ] |
| Post subject: | |
Samtímans????? Þetta er 30 ára gamalt!!!!!!!!!! |
|
| Author: | Bjöggi [ Wed 08. Oct 2008 21:24 ] |
| Post subject: | |
elli wrote: Bjöggi...
Myndir núna! Bitte schön ollræd, fer í það. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 08. Oct 2008 21:30 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Samtímans?????
Þetta er 30 ára gamalt!!!!!!!!!! So...... veistu um flottari flækjur....... eða annann S/mótor sem er með DRYSUMP oem |
|
| Author: | Bjöggi [ Wed 08. Oct 2008 21:42 ] |
| Post subject: | |
Myndir:
Mæli kraftshópferð á festið og í safnið eftir ár, þarna eiga allir BMW áhugamenn sem finnst bjór góður að vera á þessum árstíma. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 08. Oct 2008 21:46 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: M88 @ M1
Einn flottasti RACEMÓTOR samtímans frá BMW ![]() Hér er svo nýrri útgáfan af M88 sem fór í E28-M5 og 635 CSI///M
|
|
| Author: | bimmer [ Thu 09. Oct 2008 08:25 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: bimmer wrote: Samtímans????? Þetta er 30 ára gamalt!!!!!!!!!! So...... veistu um flottari flækjur....... eða annann S/mótor sem er með DRYSUMP oem Var ekki að tala um það Sveinbjörn.... heldur að þú notar orðið "samtímans" um 30 ára gamlan hlut |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|