| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Top Gear https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=32245 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Orville [ Fri 03. Oct 2008 22:28 ] |
| Post subject: | Top Gear |
Er með allt pakkan hjá símanum og var að velta því fyrir mér hvort að ég gæti séð Top Gear eða Fifth Gear á þessu? Ef svo er þá á hvaða stöð og hvenær? Og ef það er eitthvað annað áhugavert sem gott væri að vita af endilega komið með það |
|
| Author: | gardara [ Fri 03. Oct 2008 22:33 ] |
| Post subject: | |
Top Gear er á BBC TWO kl 20 á sunnudögum.... Reyndar óvíst hvenær næsti þáttur kemur... Getur séð nánar um Top Gear og sýningartíma á http://www.tvrage.com/Top_Gear Fifth Gear er á Five (Eins og nafnið gefur til kynna) og er á mánudögum kl 20. En einnig óvíst hvenær næsti þáttur kemur af þeim: http://www.tvrage.com/shows/id-6740 Og svo er náttúrulega Top Gear Australia á SBS, nánari upplýsingar: http://www.tvrage.com/shows/id-18014 Hef annars ekki hugmynd hvort síminn sýni eitthvað af þessum stöðvum. |
|
| Author: | Orville [ Fri 03. Oct 2008 22:44 ] |
| Post subject: | |
Piff!! Ég er ekki með neitt af þessu Allt pakkinn góður! |
|
| Author: | HAMAR [ Fri 03. Oct 2008 23:03 ] |
| Post subject: | |
Fifth Gear er líka á Discovery á föstudögum og sunnudögum, gamlir þættir reyndar, en góðir. Top Gear er að ég held á BBC prime man bara ekki hvenær. |
|
| Author: | Stebbimj [ Sat 04. Oct 2008 00:33 ] |
| Post subject: | |
HAMAR wrote: Fifth Gear er líka á Discovery á föstudögum og sunnudögum,
gamlir þættir reyndar, en góðir. Top Gear er að ég held á BBC prime man bara ekki hvenær. ef þetta er sami tími og seinast þegar ég athugaði er það þá minnir mig að það er á sunnudögum klukkan 7 smkv íslenskri klukku |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|