| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hriikalega skemmtilegur dagur í vinunni. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=32039 |
Page 1 of 2 |
| Author: | krullih [ Mon 22. Sep 2008 19:52 ] |
| Post subject: | Hriikalega skemmtilegur dagur í vinunni. |
Eins og maður hafi verið í legó í allan dag! Vorum að flytja 28 metra háan mjöltank á milli Grindavíkur og Helguvíkur. Ætla að stela myndum frá www.vf.is þangað til ég kemst inná símann í tölvu. ![]()
Tankurinn er eins og sagt var, 28-29 metrar og 10 í þvermál - enginn smá hlunkur. Notaðir voru 3 kranar, 200, 300 , 300 tonn. Bíllinn sem ferjar þetta er líka engin smá græja - dregur 250t en vagninn sem hann dregur verður að segjast vera alvöru græjan - 60 hjóla fjarstýrður vagn. Þ.e maður keyrir á eftir bílnum og stjórnar ca 30 hjólum að aftan bara með fjarstýringu, svipað og á vinnulyftu. ótrúlegt dæmi. Alger tækjadella í manni |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 22. Sep 2008 19:58 ] |
| Post subject: | |
Ég hélt að finnur væri ennþá þunnur og gæti ekkert ekið með svona á mánudegi Gaurinn á ET bílnum var alveg skrautlegur á laugardagskvöldið |
|
| Author: | krullih [ Mon 22. Sep 2008 20:00 ] |
| Post subject: | |
Hehe, honum tókst bara nokkuð vel skal ég segja þér! Þeir eru einhverjir 3 í þessari deild og vita sitt og rúmlega það. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 22. Sep 2008 20:00 ] |
| Post subject: | |
Já þeir eru fínir þarna Skemmtileg vinna líka allt svona bull |
|
| Author: | pallorri [ Tue 23. Sep 2008 00:08 ] |
| Post subject: | |
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/20 ... grindavik/ strákar.... einhver að útskýra |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 23. Sep 2008 00:11 ] |
| Post subject: | |
pallorri wrote: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/09/23/risatankur_valt_i_grindavik/
strákar.... einhver að útskýra Úbbs |
|
| Author: | demi [ Tue 23. Sep 2008 00:12 ] |
| Post subject: | |
| Author: | Thrullerinn [ Tue 23. Sep 2008 00:39 ] |
| Post subject: | |
FAIL dagsins |
|
| Author: | Kristjan [ Tue 23. Sep 2008 01:18 ] |
| Post subject: | |
úr því að enginn meiddist þá segi ég bara AAAHAHAHAAOHAOAHOAEHOEHEOHA! |
|
| Author: | ///M [ Tue 23. Sep 2008 06:16 ] |
| Post subject: | |
hahahahahaha |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 23. Sep 2008 07:53 ] |
| Post subject: | |
en djöful er þetta fkn STÓRT! |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 23. Sep 2008 07:58 ] |
| Post subject: | |
HAHEHAHHEHEHAOAOAOHEHAHAHHE |
|
| Author: | sindrib [ Tue 23. Sep 2008 14:29 ] |
| Post subject: | |
hahahah snilld... |
|
| Author: | ömmudriver [ Tue 23. Sep 2008 17:54 ] |
| Post subject: | |
Þetta gerðist s.s. í fyrstu beygjunni í Grindavík og þar er smá halli. Festingarnar gáfu sig og því fór sem fór, talið er að ef festingarnar hefðu ekki gefið sig þá hefði trukkurinn og vagninn farið með. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 23. Sep 2008 17:59 ] |
| Post subject: | |
haha þeir vilja greinilega ekkert fara frá grindavík þessir tankar, einn sökk rétt utan við höfnina og þessi rúllar í burtu eftir 300 metra Hvað ætli sá þriðji geri? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|