| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Mótorhjólakennsla - Hvert skal haldið? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=31709 |
Page 1 of 2 |
| Author: | IceDev [ Sun 07. Sep 2008 21:50 ] |
| Post subject: | Mótorhjólakennsla - Hvert skal haldið? |
Ég var að spá hvort að meðlimir hérna mæla með einhverjum sérstökum kennara í það að taka prófið Spurningin er að fá einhvern sem er ekki að rukka morðfjár fyrir þetta próf Takk fyrir |
|
| Author: | Sezar [ Sun 07. Sep 2008 22:12 ] |
| Post subject: | |
Ég lærði hjá Eggerti úr Garðabænum árið 1996,þá kostaði það 25þús kr. En hann er fínn kennari, eins líka Davíð ökukennari. Hvernig hjól tókstu? |
|
| Author: | IceDev [ Sun 07. Sep 2008 22:18 ] |
| Post subject: | |
Yamaha V-star 650 |
|
| Author: | Jónas [ Sun 07. Sep 2008 22:42 ] |
| Post subject: | |
Njáll Gunnlaugsson 898-3223 Mikill snillingur. Þú færð fljótt leið á þessu 650cc hjóli |
|
| Author: | Sezar [ Sun 07. Sep 2008 23:23 ] |
| Post subject: | |
Jónas wrote: Njáll Gunnlaugsson
898-3223 Mikill snillingur. Þú færð fljótt leið á þessu 650cc hjóli :) Fín byrjendahjól,,,,svo kaupir hann bara stærra þegar hann er reddí Ég gerði það |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 07. Sep 2008 23:24 ] |
| Post subject: | |
IceDev wrote: ![]() Yamaha V-star 650 Já, verður fljótur að fá leið á 650.. en Yamaha |
|
| Author: | Sezar [ Sun 07. Sep 2008 23:31 ] |
| Post subject: | |
Nei Viktor!
Þið fattið þetta þegar þið verðið eldri |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 07. Sep 2008 23:37 ] |
| Post subject: | |
Sezar wrote: Nei Viktor!
![]() Þið fattið þetta þegar þið verðið eldri Hef brummað á Harley... oft... Buell Firebolt - flott hljóð... rosa "krúser" en shit hvað þetta er máttlaust... Hinsvegar heilla mig meira hjól einsog; Yamaha Midnight Warrior 1700, Triumph Rocket III 2300, American IronHorse 111... og ég get lengi talið... Harley... er bara töff fyrir það að vera Harley En þetta Yamaha hjól er fínt til síns brúks, væri flott hjá honum að kaupa svo Yamaha Midnight Warrior-inn hans Nonnavette |
|
| Author: | Sezar [ Sun 07. Sep 2008 23:40 ] |
| Post subject: | |
Nonni keypti Warriorinn af mér...og hann er búinn að selja hann. En ég er að fá svona með bátnum frá USA
Og nú þegar er ég með Harley Night Train FXSTB 2003 sem ég er að Custom breyta í svona lúkk.
|
|
| Author: | bebecar [ Mon 08. Sep 2008 06:34 ] |
| Post subject: | |
Jónas wrote: Njáll Gunnlaugsson
898-3223 Mikill snillingur. Þú færð fljótt leið á þessu 650cc hjóli Njáll fær mín meðmæli - vandaður maður, góður kennari og góður félagi og svo kennir hann auðvitað á BMW |
|
| Author: | BMWaff [ Mon 08. Sep 2008 10:31 ] |
| Post subject: | |
Jónas wrote: Njáll Gunnlaugsson
898-3223 Mikill snillingur. Þú færð fljótt leið á þessu 650cc hjóli Njalli er algjör snillingur... Það er ekki slæmt að læra af manninum sem skrifaði bókina |
|
| Author: | jens [ Mon 08. Sep 2008 11:51 ] |
| Post subject: | |
Vitið þið hvað prófið kostar með öllu ? |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 08. Sep 2008 12:42 ] |
| Post subject: | |
ég er sona kúl eins og árni |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 08. Sep 2008 13:31 ] |
| Post subject: | |
mitt á reyndar að lýta sona út, 06 vrscd, síðasta hjólið með littla tanknum,
en eftir heilan haug af moddum... þ.a.m dark series look, þ.e.a.s allar hlífar á mótor, pústið,felgurnar,framgaffallinn,og flr og flr svo er önnur vatnskassahlíf, önnur handföng,aðrir speglar og so on og so on,, einhver hefur eytt alveg skuggalegri upphæð í hjólið..
|
|
| Author: | HPH [ Mon 08. Sep 2008 13:57 ] |
| Post subject: | |
Njáll Gunnlaugsson er málið. Var ökukennarinn minn |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|