| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Knockhill Supercar Sunday https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=31683 |
Page 1 of 1 |
| Author: | JOGA [ Sat 06. Sep 2008 11:01 ] |
| Post subject: | Knockhill Supercar Sunday |
Sælir, Ég skrapp á brautina seinasta Sunnudag með skólafélaga mínum. Þetta var sýning á "ofurbílum" og svo fóru nokrrir á brautina að prófa. Veðrið var vægast sagt leiðinlegt og ekki sérlega mikið af bílum. Þó voru þarna t.d. Ferrari F50, F360, F355, 348, 328, 208 + hellingur af Porsche, einn Lambo Countach og fleira. Félagi minn er nokkuð lúnkinn með myndavélina og hann tók nokkrar myndir af þeim sem spreyttu sig í bleytunni á brautinni.
Eitthvað var búið að fikta í þessum. Stakk allt af á beina kaflanum og lætin svakaleg
Ekki supercar en hélt vel í hina bílana í þessum aðstæðum.
Þessi þorði ekki að taka mikið á bílnum. Enda ekki ódýr
Ekki Ferrari-legt hljóð í þessum
Sjúka hljóðið í þessum
Þessi var einna bestur að keyra. Sýndi flotta takta eins og sést.
Þessi var mjög fær en bíllinn eflaust "handful" í bleytunni. Endaði á að festa sig á grasinu.
Fannst þessi verulega vígalegur.
Þvílíka brjálaða hljóðið í þessum (GT 500)
Metro-inn stakk allt af á brautinni. Ökumaðurinn mjög fær og bíllinn góður. Keppir í "Tarmac Rally".
Geðveikt vígalegur bíll |
|
| Author: | arnibjorn [ Sat 06. Sep 2008 11:57 ] |
| Post subject: | |
Skemmtilegar myndir |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 06. Sep 2008 12:13 ] |
| Post subject: | |
Flottar myndir! |
|
| Author: | gunnar [ Sat 06. Sep 2008 13:06 ] |
| Post subject: | |
Töff myndir og engar smá græjur |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sat 06. Sep 2008 17:55 ] |
| Post subject: | |
mig langar svo í TVR sagaris |
|
| Author: | sindrib [ Sun 07. Sep 2008 00:00 ] |
| Post subject: | |
gaman af þessu hefði viljað sjá countach í action samt, man ekki eftir að hafa séð það nokkurn tíman... |
|
| Author: | Dohc [ Sun 07. Sep 2008 01:47 ] |
| Post subject: | |
ég er alveg að fíla sagaris græjuna....hvernig sándar svoleiðis í live action? |
|
| Author: | JOGA [ Sun 07. Sep 2008 10:34 ] |
| Post subject: | |
Dohc wrote: ég er alveg að fíla sagaris græjuna....hvernig sándar svoleiðis í live action?
Mjög töff í TVR bílunum sem voru þarna. Maður samt tók ekki jafn mikið eftir því og öskrunum í Ferrari 360, GT500 og Túrbó ólátunum í breytta Porsche Turbo S bílnum. |
|
| Author: | Alpina [ Sun 07. Sep 2008 12:07 ] |
| Post subject: | |
Aron Fridrik wrote: mig langar svo í TVR sagaris
Þeir eru víst allverulega ..tricky |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 07. Sep 2008 12:17 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Aron Fridrik wrote: mig langar svo í TVR sagaris Þeir eru víst allverulega ..tricky samt víst minnst tricky af TVR bílunum |
|
| Author: | JOGA [ Tue 16. Sep 2008 20:59 ] |
| Post subject: | |
Rakst á video frá deginum. http://www.pistonheads.tv/clip1496 http://www.pistonheads.tv/clip1495 Seinna video-ið er væntanlega tekið fyrir/eftir að ég fór. Var MUN blautara þarna þegar ég var á staðnum. |
|
| Author: | Turbo- [ Tue 16. Sep 2008 21:11 ] |
| Post subject: | |
Dohc wrote: ég er alveg að fíla sagaris græjuna....hvernig sándar svoleiðis í live action?
svona |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 16. Sep 2008 21:19 ] |
| Post subject: | |
Turbo- wrote: Dohc wrote: ég er alveg að fíla sagaris græjuna....hvernig sándar svoleiðis í live action? svona hljómar eins og 8 cyl |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|