bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 30. Aug 2008 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Algjörlega búinn að missa álitið á þessum fábjánum:


Quote:
Álit Tjónanefndar.

Ágæti viðskiptavinur

Tjónsnúmer **-**-****

Hér með tilkynnist að Vátryggingafélagi Íslands hf. hefur borist álit Tjónanefndar vátryggingafélaganna á sakarmati vegna tjóns **-**-**** Amm 10.07.2008, sem ökutæki þitt OT-549, átti aðild að og var vísað til nefndarinnar.

Álit nefndarinnar er svohljóðandi.

Mál nr. ***/**
Tjónsdagur: 10.07.2008
Niðurstaða: Gerð er krafa um bætur úr ábyrgðartryggingu bifreiðarinnar UY-734 vegna tjóns á vélarhlíf bifreiðarinnar OT-549. Að sögn farþega bifreiðarinnar OT-549, er bifreiðinni ekið á eftir vörubílnum UY-734 og fýkur möl af vagni vörubifreiðarinnar og fer yfir framenda OT-549. Vitni lýsa sömu atvikum en greina ekki frá skráninganúmeri vörubifreiðar. Af gögnum málsins þykir ekki nagilega sannað að tjón á OT-549 verði rakið til notkunar UY-734. Tjónið bætist ekki.
P-1

Með kveðju
Vátryggingafélag Íslands hf.
Þórarinn Sigurbergsson


Hvað er það sem að er óskýrt þarna :?::?::?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2008 21:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
meir bjánanir.... gátu vitnin ekki borið kennsl á vörubílinn aftur, lýst útliti? eða voru þau kannski ekki spurð

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2008 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Vitnin eru ekki með skráningarnúmerið á vörubílnum!
Jú, sáu möl falla af vörubíl á bílinn þinn en af hvaða vörubíl?

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2008 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Það var ekki tekin skýrsla af vitnunum fyrr en núna fyrir síðustu helgi...

auðvitað mundu þau ekkert númerið á bílnum en gátu samt sagt til um að þetta hefði verið Actros.. hvítur og að þeir hefðu verið fyrir aftan mig og hefði þeirra bíla einnig sakað :!:

Einstaklega pirrandi dæmi....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2008 22:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
Svona er vís :?

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2008 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Það er samt Sjóvá sem að er tryggjandinn á hinum bílnum :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2008 22:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
Hvað er þá vís að gera með málið ?

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2008 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
adler wrote:
Hvað er þá vís að gera með málið ?


Það er mitt tryggingafélag...

Ég þarf síðan að láta mitt tryggingafélag reka þetta fyrir tjónanefnd...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group