bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Átt þú BMW með i6? þá er þetta fullkomið fyrir þig! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=31559 |
Page 1 of 1 |
Author: | ValliB [ Fri 29. Aug 2008 10:19 ] |
Post subject: | Átt þú BMW með i6? þá er þetta fullkomið fyrir þig! |
Rakst á þetta á ebay.de í einni eyðunni í skólanum og ákvað að deila þessu með ykkur, hver væri ekki til í að skella badge-i aftaná? ![]() ![]() |
Author: | ömmudriver [ Fri 29. Aug 2008 12:06 ] |
Post subject: | |
Reeee..................... |
Author: | ValliB [ Fri 29. Aug 2008 14:18 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Reeee.....................
Já nú skil ég af hverju okkur Jarðsprengju(Birki) fannst þetta fyndið, erum núbbar þannig séð á kraftinum, eða allavega ég. Næst þegar ég sé eitthvað fyndið BMW-tengt, þá sleppi ég því bara að senda það inn. Bara svona til að vera ekki að spamma einhverjum re-postum ![]() |
Author: | Danni [ Fri 29. Aug 2008 20:44 ] |
Post subject: | |
Var ekki TB líka með stífur í húdd fyrir alla V6 E36 eða eitthvað þannig? ![]() |
Author: | ta [ Fri 29. Aug 2008 21:31 ] |
Post subject: | |
Quote: Átt þú BMW með i6? i6 ? á þetta ekki að vera l6?
|
Author: | Turbo- [ Fri 29. Aug 2008 21:37 ] |
Post subject: | |
inline 6 cylenders |
Author: | ömmudriver [ Sat 30. Aug 2008 01:47 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: Var ekki TB líka með stífur í húdd fyrir alla V6 E36 eða eitthvað þannig?
![]() Jújú og E39 ![]() Ég spurði gaurinn í afgreiðslunni:"Síðan hvenær hafa BMW verið með V6 vélar?" Þá leit hann upp með svona "þú ert auli og ég er gáfaðri en þú" svip og sagði:"Uuuh, síðan ALLTAF !" Svo voru stífurnar ennþá merktar á þennan máta síðast þegar að ég var þarna ![]() |
Author: | BirkirB [ Sat 30. Aug 2008 05:09 ] |
Post subject: | |
Veit ekki hvort þessi umræða hefur komið upp áður, en af hverju eru BMW með L6 en ekki V6 eins og virðist vera algengara (mér finnst það allavega)...? meina L6 eru oft í vörubílum... Ég veit alveg af skyline L6 og einhverri toyota græju með L6 og lexus Og ég er ekki að biðja um e-ð V6 vs L6... Er kannski L6 alveg jafn algengt og V6? |
Author: | Lindemann [ Sat 30. Aug 2008 14:35 ] |
Post subject: | |
það er nú örugglega ekki nein ein ástæða..........ein ástæðan gæti verið t.d. betri ending, þar sem 6cyl línumótor hefur fleiri höfuðlegur en v6 mótor. Svo getur verið að það henti betur í bílana þeirra að hafa mótor sem er langur og mjór en ekki stuttur og breiður eins og v6. Ég held samt að helsta ástæðan sé bara rótgróin sérviska, ef þeim langaði að smíða v6 myndu þeir gera það ![]() |
Author: | FinnurKarls [ Sat 30. Aug 2008 18:07 ] |
Post subject: | |
Jarðsprengja wrote: Veit ekki hvort þessi umræða hefur komið upp áður, en af hverju eru BMW með L6 en ekki V6 eins og virðist vera algengara (mér finnst það allavega)...? meina L6 eru oft í vörubílum...
Ég veit alveg af skyline L6 og einhverri toyota græju með L6 og lexus Og ég er ekki að biðja um e-ð V6 vs L6... Er kannski L6 alveg jafn algengt og V6? pabbi spurði kallana að þessu þegar hann var á einhverju námskeiði útí DE minnir mig,, og þeir sögðu að ástæðan væri meira torque og flottara hljóð,, |
Author: | ömmudriver [ Sat 30. Aug 2008 18:51 ] |
Post subject: | |
FinnurKarls wrote: Jarðsprengja wrote: Veit ekki hvort þessi umræða hefur komið upp áður, en af hverju eru BMW með L6 en ekki V6 eins og virðist vera algengara (mér finnst það allavega)...? meina L6 eru oft í vörubílum... Ég veit alveg af skyline L6 og einhverri toyota græju með L6 og lexus Og ég er ekki að biðja um e-ð V6 vs L6... Er kannski L6 alveg jafn algengt og V6? pabbi spurði kallana að þessu þegar hann var á einhverju námskeiði útí DE minnir mig,, og þeir sögðu að ástæðan væri meira torque og flottara hljóð,, Ooooog ef ég man rétt þá á I6 að vera með betri balans. |
Author: | Aron Fridrik [ Sat 30. Aug 2008 19:49 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: FinnurKarls wrote: Jarðsprengja wrote: Veit ekki hvort þessi umræða hefur komið upp áður, en af hverju eru BMW með L6 en ekki V6 eins og virðist vera algengara (mér finnst það allavega)...? meina L6 eru oft í vörubílum... Ég veit alveg af skyline L6 og einhverri toyota græju með L6 og lexus Og ég er ekki að biðja um e-ð V6 vs L6... Er kannski L6 alveg jafn algengt og V6? pabbi spurði kallana að þessu þegar hann var á einhverju námskeiði útí DE minnir mig,, og þeir sögðu að ástæðan væri meira torque og flottara hljóð,, Ooooog ef ég man rétt þá á I6 að vera með betri balans. samkvæmt wikipedia eru I6 og V12 þær vélar sem eru með bestan balance |
Author: | BirkirB [ Sat 30. Aug 2008 23:51 ] |
Post subject: | |
I6 er með flottara hljóð en V6...annars var ég einhversstaðar búinn að sjá þetta með balancinn. |
Author: | íbbi_ [ Sun 31. Aug 2008 04:49 ] |
Post subject: | |
línusexur eru bara bmw heritage, v6 formið er aðalega notað til að spara pláss |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |