bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
GTR - dynotölur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=31503 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Tue 26. Aug 2008 09:12 ] |
Post subject: | GTR - dynotölur |
Alveg í lagi: http://www.caranddriver.com/features/co ... mn?cid=259 |
Author: | gstuning [ Tue 26. Aug 2008 09:22 ] |
Post subject: | |
Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ![]() Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið |
Author: | Kristjan [ Tue 26. Aug 2008 10:54 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum
Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ![]() Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur.... |
Author: | gstuning [ Tue 26. Aug 2008 10:55 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: gstuning wrote: Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ![]() Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur.... Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann |
Author: | Kristjan [ Tue 26. Aug 2008 10:56 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Kristjan wrote: gstuning wrote: Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ![]() Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur.... Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann Heldurðu samt að allir eigendur sætti sig bara við einhverja nýja tölvu? |
Author: | gstuning [ Tue 26. Aug 2008 10:59 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: gstuning wrote: Kristjan wrote: gstuning wrote: Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ![]() Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur.... Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann Heldurðu samt að allir eigendur sætti sig bara við einhverja nýja tölvu? Hvað ertu að meina? fólk kaupir hana ef þeir vilja fá fleiri hestöfl eða kaupa tjúningu í original tölvuna. Ekkert nýtt hér sko |
Author: | bimmer [ Tue 26. Aug 2008 11:49 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Kristjan wrote: gstuning wrote: Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ![]() Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur.... Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann Ef menn skella standalone í hann - virkar þá allt display gismóið í mælaborðinu? |
Author: | gstuning [ Tue 26. Aug 2008 12:09 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: gstuning wrote: Kristjan wrote: gstuning wrote: Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ![]() Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur.... Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann Ef menn skella standalone í hann - virkar þá allt display gismóið í mælaborðinu? Það hlýtur að vera , enda hefur það verið unnið í samvinnu við Nissan án efa. Það má líka vel vera að það dótarí allt sé aðskilið aðal tölvunni og sér keyrt bara á CAN bus eða einhverju líku |
Author: | Kristjan [ Tue 26. Aug 2008 20:48 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: bimmer wrote: gstuning wrote: Kristjan wrote: gstuning wrote: Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ![]() Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur.... Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann Ef menn skella standalone í hann - virkar þá allt display gismóið í mælaborðinu? Það hlýtur að vera , enda hefur það verið unnið í samvinnu við Nissan án efa. Það má líka vel vera að það dótarí allt sé aðskilið aðal tölvunni og sér keyrt bara á CAN bus eða einhverju líku Ég sá viðtal við aðalhönnuðinn á bakvið GTR og hann sagðist ekki vilja að bílnum væri breytt á neinn hátt. |
Author: | Zeus [ Tue 26. Aug 2008 21:10 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: gstuning wrote: bimmer wrote: gstuning wrote: Kristjan wrote: gstuning wrote: Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ![]() Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur.... Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann Ef menn skella standalone í hann - virkar þá allt display gismóið í mælaborðinu? Það hlýtur að vera , enda hefur það verið unnið í samvinnu við Nissan án efa. Það má líka vel vera að það dótarí allt sé aðskilið aðal tölvunni og sér keyrt bara á CAN bus eða einhverju líku Ég sá viðtal við aðalhönnuðinn á bakvið GTR og hann sagðist ekki vilja að bílnum væri breytt á neinn hátt. Já ég sá þetta líka einhversstaðar. Hann vildi meina að bíllinn væri settur upp fyrir all-round performance. Og til þess að halda því þá væri ekki sniðugt að fara í breytingar. Þetta snýst bara um hvernig ætlarðu að nota þinn GT-R. Svo er líka verið að tala um að bílarnir eru misjafnir. Sumir sprækari en hinir samt orginial bílar að boosta það sama. |
Author: | gstuning [ Wed 27. Aug 2008 00:32 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: gstuning wrote: bimmer wrote: gstuning wrote: Kristjan wrote: gstuning wrote: Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ![]() Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur.... Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann Ef menn skella standalone í hann - virkar þá allt display gismóið í mælaborðinu? Það hlýtur að vera , enda hefur það verið unnið í samvinnu við Nissan án efa. Það má líka vel vera að það dótarí allt sé aðskilið aðal tölvunni og sér keyrt bara á CAN bus eða einhverju líku Ég sá viðtal við aðalhönnuðinn á bakvið GTR og hann sagðist ekki vilja að bílnum væri breytt á neinn hátt. Það er líka bara hans álit ![]() það er ekki endilega annarra mann álit. |
Author: | Zeus [ Wed 27. Aug 2008 13:45 ] |
Post subject: | |
EN VÁ hvað ég væri til í einn svona GT-R ![]() |
Author: | JOGA [ Wed 27. Aug 2008 13:48 ] |
Post subject: | |
Zeus wrote: EN VÁ hvað ég væri til í einn svona GT-R
![]() 100 milljonir midad vid verdbolgu a Islandi ![]() |
Author: | Dohc [ Wed 27. Aug 2008 18:24 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: Zeus wrote: EN VÁ hvað ég væri til í einn svona GT-R ![]() 100 milljonir midad vid verdbolgu a Islandi ![]() IH kemur ekki til með að taka inn þessa bíla, of mikill kostnaður í kringum það samkvæmt mínum heimildum en annars væri svona bíll hingað kominn á í kringum 11-13milljónir myndi ég halda miðað við jap-spec bílinn. svo veit ég ekki hvað euro-spec bíllinn á eftir að kosta (LHD) |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |