reyndar búinn að eiga þennan í hálft ár, en hafði keyrt hann 1þús frá því í febr,
hann var upprunalega bara ætlaður til sölu og stóð því á bílasölu, svo skrapp ég á honum heim, og fyrir utan heima hjá mér bakkaði fulltrúi pólsku þjóðarinnar í hliðina á honum, náttúrulega bara beyglur, en ég gékk hart á eftir að það færi ekki eitt einasta stykki úr bílnum og aftur í hann, bíllinn var nýr og skal verða þannig, það er fullöng saga að þylja upp en ég var að fá bílin eftir rúmlega 4mánaðar bið, og það vantar á hann spegilin og húnin farþega meginn, en eins fáránlegt og það er þá eru þessir hlutir bara ekki til neinstaðar.. búinn að athuga á fleyrifleyri stöðum í usa og þetta er á backorder frá mopar,
en aftur að bílnum..
bíllinn er R/T týpa, sem er eflaust minnst um, þar sem munar innan við hálfri mills á þeim og SRT8.
gripurinn er með 5.7l hemi, vel búinn með leðri og sona hinu og þessu,
svo var keypt OEM srt8 húdd og spoiler.
ég hef mjög blendnar tilfinningar um þennan bíl, þetta er satt að segja annahvort besti slæmi bíll sem ég hef átt, eða versti góði bíll?
hljómar kannski furðulega.. en ég skal reyna rökstyðja þetta
þetta er fáránlega amerískur bíll, thats not good.. innrétingin er reyndar mjög þétt og mjúk og allt það en ALVEG dull,
fjöðrunin er ótrúlega þægileg, en frekar limited uppá performance, og mér persónulega finnst að þessi hemi vél ætti að gera betur, en það blekkir mann kannski hvað bíllinn er stór, uppgefinn kvartmílutími er 13.90,
en þrátt fyrir alla amerísku gallana, þá er samtg staðreyndin sú að botnplatan/undirvagn, fjöðrunin, stýrisgangurinn og flr er BENZ, og það finnst, bíllinn rædar eins og benz, og það er aldrei slæmt í bíl sem maður notar sem bíl,
svo er það bara það að þetta apparat er eflaust stæðsti fólksbíll sem ég hef keyt sem er framleiddur hérnameginnvið 1980, gleymið E38 og E65 og skráningarskírteinum, ég stillti upp 745i og chargernum og chargerinn stóð bæði fram og aftur fyrir bimmann,
einhvernveginn harmónar lúkkið.. stærðinn, v8 vélin og kannski nafnið á bílnum vel saman og einhverjahluta vegna er alltaf bara heljarinnar ævintýri að keyra þennan bíl, °manni líður eins og maður sé á alvöru muscle car,
s.s amerískur bíll, cheap.. en með sál, klárlega
samkepni við bmw/benz? FAIL!!<--
modern muscle car - Bingó!! það er akkurat það sem þetta er, ef það er einhver chrysler sem hefur borið það að heita HEMI-CHARGER síðustu 30 árin, þá eru það þessir,
lét taka kútana undan honum í morgun og setja túpur í staðinn, hljóðið er guðdómlegt, þungt sleggjuhljóð, en ég var hálf vonsvikin með hversu lágvær hann er ennþá. ætla fara rífa úr honum rúðurnar og filma og taka sona eitt og eitt smámodd sem vonandi hjálpa til við að búa til skemmtilegri heild, samt engar performance breytingar, þetta er víst meira en nógu þyrft fyrir,
var búinn að gera þráð um hann fyrir hálfu ári, en leitin virkaði ekki, þannig að þessi þráður verður um þennan bíl héðan í frá
kem með myndir þegar ég bralla eitthvað nýtt til að taka myndir af,
ég hélt að það hefðu kannski einhevrjir gaman af því að vita hvernig bmw/benz nutter fílar sona bíl
