| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hafnaboltakylfa https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=31268 |
Page 1 of 3 |
| Author: | arnibjorn [ Wed 13. Aug 2008 16:06 ] |
| Post subject: | Hafnaboltakylfa |
Sælir nú, Vitiði um einhverja búð þar sem hægt er að versla hafnaboltakylfu? |
|
| Author: | Thrullerinn [ Wed 13. Aug 2008 16:08 ] |
| Post subject: | Re: Hafnaboltakylfa |
arnibjorn wrote: Sælir nú,
Vitiði um einhverja búð þar sem hægt er að versla hafnaboltakylfu? |
|
| Author: | bimmer [ Wed 13. Aug 2008 16:12 ] |
| Post subject: | Re: Hafnaboltakylfa |
Thrullerinn wrote: arnibjorn wrote: Sælir nú, Vitiði um einhverja búð þar sem hægt er að versla hafnaboltakylfu? Þetta er ekki súrara en gelþráðurinn. |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 13. Aug 2008 16:12 ] |
| Post subject: | Re: Hafnaboltakylfa |
Thrullerinn wrote: arnibjorn wrote: Sælir nú, Vitiði um einhverja búð þar sem hægt er að versla hafnaboltakylfu? Af hverju segiru það? Hafnabolti er að koma sterkur inn... www.hafnabolti.com Okkur félagana langar að prufa að leika okkur |
|
| Author: | bimmer [ Wed 13. Aug 2008 16:14 ] |
| Post subject: | Re: Hafnaboltakylfa |
arnibjorn wrote: Hafnabolti er að koma sterkur inn... www.hafnabolti.com
Eigum við eitthvað að ræða hvað þessi síða er ógeðsleg???? |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 13. Aug 2008 16:17 ] |
| Post subject: | Re: Hafnaboltakylfa |
bimmer wrote: arnibjorn wrote: Hafnabolti er að koma sterkur inn... www.hafnabolti.com Eigum við eitthvað að ræða hvað þessi síða er ógeðsleg???? Já hann Raj er ekki beint sá sleipasti í heimasíðugerð |
|
| Author: | thisman [ Wed 13. Aug 2008 16:17 ] |
| Post subject: | |
Ég keypti mér eina slíka í Intersport Smáralind fyrir nokkrum árum. Hún var "best value for money" þjófavörnin at the time. |
|
| Author: | ValliFudd [ Wed 13. Aug 2008 16:19 ] |
| Post subject: | |
Ég á eina úr tré sem ég smíðaði sjálfur í grunnskóla |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 13. Aug 2008 16:20 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: Ég á eina úr tré sem ég smíðaði sjálfur í grunnskóla
Gerðu aðra handa mér |
|
| Author: | ValliFudd [ Wed 13. Aug 2008 16:21 ] |
| Post subject: | |
er þetta liðið þitt? |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 13. Aug 2008 16:23 ] |
| Post subject: | |
Nei er ekki kominn með lið ennþá.. Spurning um að fá einhverja í kraftinum til að búa til lið með mér?? |
|
| Author: | Kristjan [ Wed 13. Aug 2008 16:25 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: Ég á eina úr tré sem ég smíðaði sjálfur í grunnskóla
Ég líka, ekkert mál ef maður kemst í rennibekk. |
|
| Author: | gdawg [ Wed 13. Aug 2008 16:33 ] |
| Post subject: | |
Það þýðir ekkert annað en að eiga einn Louisville Slugger |
|
| Author: | fart [ Wed 13. Aug 2008 16:33 ] |
| Post subject: | |
www.handrukkun.is |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 13. Aug 2008 16:33 ] |
| Post subject: | |
Ég er samt ekkert að fara smíða mér hafnaboltakylfu sko.. Ætla að chékka á intersport, veit enginn um annað? |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|