bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
deilí dræverinn.. kreppupramminn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=31253 |
Page 1 of 1 |
Author: | íbbi_ [ Tue 12. Aug 2008 19:21 ] |
Post subject: | deilí dræverinn.. kreppupramminn |
reyndar búinn að eiga þennan í hálft ár, en hafði keyrt hann 1þús frá því í febr, hann var upprunalega bara ætlaður til sölu og stóð því á bílasölu, svo skrapp ég á honum heim, og fyrir utan heima hjá mér bakkaði fulltrúi pólsku þjóðarinnar í hliðina á honum, náttúrulega bara beyglur, en ég gékk hart á eftir að það færi ekki eitt einasta stykki úr bílnum og aftur í hann, bíllinn var nýr og skal verða þannig, það er fullöng saga að þylja upp en ég var að fá bílin eftir rúmlega 4mánaðar bið, og það vantar á hann spegilin og húnin farþega meginn, en eins fáránlegt og það er þá eru þessir hlutir bara ekki til neinstaðar.. búinn að athuga á fleyrifleyri stöðum í usa og þetta er á backorder frá mopar, en aftur að bílnum.. bíllinn er R/T týpa, sem er eflaust minnst um, þar sem munar innan við hálfri mills á þeim og SRT8. gripurinn er með 5.7l hemi, vel búinn með leðri og sona hinu og þessu, svo var keypt OEM srt8 húdd og spoiler. ég hef mjög blendnar tilfinningar um þennan bíl, þetta er satt að segja annahvort besti slæmi bíll sem ég hef átt, eða versti góði bíll? hljómar kannski furðulega.. en ég skal reyna rökstyðja þetta þetta er fáránlega amerískur bíll, thats not good.. innrétingin er reyndar mjög þétt og mjúk og allt það en ALVEG dull, fjöðrunin er ótrúlega þægileg, en frekar limited uppá performance, og mér persónulega finnst að þessi hemi vél ætti að gera betur, en það blekkir mann kannski hvað bíllinn er stór, uppgefinn kvartmílutími er 13.90, en þrátt fyrir alla amerísku gallana, þá er samtg staðreyndin sú að botnplatan/undirvagn, fjöðrunin, stýrisgangurinn og flr er BENZ, og það finnst, bíllinn rædar eins og benz, og það er aldrei slæmt í bíl sem maður notar sem bíl, svo er það bara það að þetta apparat er eflaust stæðsti fólksbíll sem ég hef keyt sem er framleiddur hérnameginnvið 1980, gleymið E38 og E65 og skráningarskírteinum, ég stillti upp 745i og chargernum og chargerinn stóð bæði fram og aftur fyrir bimmann, einhvernveginn harmónar lúkkið.. stærðinn, v8 vélin og kannski nafnið á bílnum vel saman og einhverjahluta vegna er alltaf bara heljarinnar ævintýri að keyra þennan bíl, °manni líður eins og maður sé á alvöru muscle car, s.s amerískur bíll, cheap.. en með sál, klárlega samkepni við bmw/benz? FAIL!!<-- modern muscle car - Bingó!! það er akkurat það sem þetta er, ef það er einhver chrysler sem hefur borið það að heita HEMI-CHARGER síðustu 30 árin, þá eru það þessir, lét taka kútana undan honum í morgun og setja túpur í staðinn, hljóðið er guðdómlegt, þungt sleggjuhljóð, en ég var hálf vonsvikin með hversu lágvær hann er ennþá. ætla fara rífa úr honum rúðurnar og filma og taka sona eitt og eitt smámodd sem vonandi hjálpa til við að búa til skemmtilegri heild, samt engar performance breytingar, þetta er víst meira en nógu þyrft fyrir, var búinn að gera þráð um hann fyrir hálfu ári, en leitin virkaði ekki, þannig að þessi þráður verður um þennan bíl héðan í frá ![]() ![]() kem með myndir þegar ég bralla eitthvað nýtt til að taka myndir af, ég hélt að það hefðu kannski einhevrjir gaman af því að vita hvernig bmw/benz nutter fílar sona bíl ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 12. Aug 2008 19:25 ] |
Post subject: | |
Bara auðvelda þér leitina ![]() http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... er&start=0 |
Author: | íbbi_ [ Tue 12. Aug 2008 19:29 ] |
Post subject: | |
takktakk, mjög algegnt að leitin sé eitthvað fubar þegar ég reyni að leita, bara á kraftinum, gæti verið mínumeginn samt, held bara nýja þræðinum |
Author: | Sezar [ Tue 12. Aug 2008 21:37 ] |
Post subject: | |
Fendergapið ÖSKRAR á stærri felgur ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 13. Aug 2008 10:00 ] |
Post subject: | |
það eru svo stórar hjólaskálar á þessu að það þarf 22" til að gera eitthvað í þessu.. bíllinn eins fáránlegt og það er... er á 18" hérna sést vel uppá gannið hversu stór bíllinn er.. hafið hugfast að camaroinn er 4.93x1.93cm sem er jafn langt og E32 og jafn breitt og E65 ![]() ![]() |
Author: | HelgiPalli [ Thu 14. Aug 2008 19:42 ] |
Post subject: | Re: deilí dræverinn.. kreppupramminn |
Skemmtileg lesning, og mikið rosalega er Camaroinn orðinn flottur hjá þér. íbbi_ wrote: lét taka kútana undan honum í morgun og setja túpur í staðinn, hljóðið er guðdómlegt, þungt sleggjuhljóð, en ég var hálf vonsvikin með hversu lágvær hann er ennþá. ætla fara rífa úr honum rúðurnar og filma og taka sona eitt og eitt smámodd sem vonandi hjálpa til við að búa til skemmtilegri heild, samt engar performance breytingar, þetta er víst meira en nógu þyrft fyrir,
Tek eftir þessu með SRT8 bílana, og eins með suma E39 M5, rosalega dempað hljóðið í þeim. Mér finnst það persónulega bara flott samt, svona járnhnefi í silkihansa fílingur |
Author: | Höfuðpaurinn [ Fri 15. Aug 2008 01:07 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: það eru svo stórar hjólaskálar á þessu að það þarf 22" til að gera eitthvað í þessu..
hehe tell me about it, er með minn á 22" og samt er fendergap annars er nú nóg af síðum með fullt af sniðugum moddum fyrir þessa bíla og verður gaman að sjá hvað þú ferð langt í þessari vitleysu |
Author: | íbbi_ [ Sun 24. Aug 2008 21:08 ] |
Post subject: | |
ég hugsa að ég gangi nú ekki langt með hann, en það er samt satt að það er mjög gaman að eiga við þetta, allt til og á djók verðum oft, ég á svuntu á hann og litla skeið ofan við afturrúðuna, þetta ætti sona aðaeins að vekja hann, srt8 húddið og spoilerinn flútta flott á móti, lét svo opna aðeins pústið, það var einhver hroðaleg hvít rönd hringin í kringum bílun, og auðvitað var hún undir glæruni, þannig að það var smá vinna að taka hana í burtu, en bíllinn gerbreyttist við það ![]() ![]() ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 24. Aug 2008 21:16 ] |
Post subject: | |
Og hvernig tókstu þessa rönd ef hún var undir glærunni? |
Author: | íbbi_ [ Sun 24. Aug 2008 21:33 ] |
Post subject: | |
þú ættir nú að vita það ![]() ég fjarlægði hana reyndar ekki sjálfur, var gert á málningarverkst |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 24. Aug 2008 23:18 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: þú ættir nú að vita það Ég kom allavegna ekki nálægt því en get svosem ímyndað mér hvað var gert.
![]() ég fjarlægði hana reyndar ekki sjálfur, var gert á málningarverkst |
Author: | íbbi_ [ Mon 25. Aug 2008 00:46 ] |
Post subject: | |
það var rispuð hurðin á bílnum þegar hann kom, og hún var máluð ásamt húddinu og spoilernum, og svo var það alveg útúr kú meðað við restina af bílnum og fór mikið í mig, svo bakkaði pólski á einhverjum ford smábíl utan í hina hliðina, þannig að það var bara málað báðar hliðarnar og spoilerinn/framstuðarann complet, þetta hefði bara aldrei orðið gott annars, mikill effect í þessum lit, þannig að það var upplafgt að fjarlægja röndina í leiðini hjölli gerði þetta fyrir mig btw, mjög ánægður með málninguna |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |