| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Nýr Land Rover Discovery á kappakstursbraut (Vel þess virði) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3064 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Jss [ Thu 16. Oct 2003 16:21 ] |
| Post subject: | Nýr Land Rover Discovery á kappakstursbraut (Vel þess virði) |
Ótrúlegt hvað þetta getur, þvílík græja Video-ið er á slóðinni http://www.ecweb.is/islandrover/upload/ ... overy-2004[1].mov Sjáið hvernig bílar eru á brautinni og hvað hann virðist halda í við suma þeirra. Hefði ekkert á móti svona bíl með Jaguar sourced 4.2L V8 vél |
|
| Author: | bebecar [ Thu 16. Oct 2003 16:33 ] |
| Post subject: | |
Þetta er hrikalega fyndið! Rosalega flengir hann bílinn - ég er Land Rover maður þegar kemur að jeppum, engin spurning. |
|
| Author: | arnib [ Thu 16. Oct 2003 16:42 ] |
| Post subject: | |
Ég á ekki orð Ég hélt bara ekki að þetta væri hægt! |
|
| Author: | SE [ Thu 16. Oct 2003 16:52 ] |
| Post subject: | |
Alveg frábært hehehe - hann svínkeyrir hann Ætli maður nái þessum fíling í Freelandernum
Mikið rosalega væri gaman að hafa aðgang að svona braut....... |
|
| Author: | bjahja [ Thu 16. Oct 2003 16:56 ] |
| Post subject: | |
Svaðalegur akstur hjá manninum En já......myndi gefa mikið fyrir svona braut hérna á klakanum |
|
| Author: | Jss [ Thu 16. Oct 2003 17:02 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Svaðalegur akstur hjá manninum
En já......myndi gefa mikið fyrir svona braut hérna á klakanum Eigum við ekki bara að sýna smá frumkvæði og byggja braut |
|
| Author: | hlynurst [ Thu 16. Oct 2003 17:10 ] |
| Post subject: | |
Ekkert mál. Við leggjum allir sem erum skráðir á spjallið eina millu og þá getum við byrjað að búa til slóða að brautinni. Brautin sjálf verður síðan bara að koma síðan. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|