| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| tölvudraslid bilad, vantar hjalp... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=30632 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Steini B [ Wed 09. Jul 2008 21:49 ] |
| Post subject: | tölvudraslid bilad, vantar hjalp... |
j?ja, allt i einu kemmst eg ekki a netid i tölvunni minni, getur verid ad netkortid se onytt eda er tetta bara tetta ?dislega windows? hun var i gangi yfir nótt ad downl. og tegar eg vakna ta er hun buin ad endurr?sa sig. sidan ta hefur netid ekki virkad... einhver sem veit hvert vandamalid er? er frekar pirrandi ad turfa ad nota ps3 vélina til ad vafra... |
|
| Author: | Brútus [ Wed 09. Jul 2008 22:16 ] |
| Post subject: | |
ertu vanur að vera með LAN snúruna tengda við tölvuna eða hefur þú verið að nota þráðlaust net ? Ef þú hefur ekki verið með LAN snúruna tengda vanarlega þá skaltu prufa að tengja hana við tölvuna og sjá til með þráðlausa netið hvort að það komi inn. |
|
| Author: | Steini B [ Wed 09. Jul 2008 22:19 ] |
| Post subject: | |
er alltaf med snuruna... |
|
| Author: | Lilja [ Wed 09. Jul 2008 23:07 ] |
| Post subject: | |
Hvað ertu búinn að reyna? |
|
| Author: | ValliFudd [ Thu 10. Jul 2008 00:38 ] |
| Post subject: | |
IT.... Have you tried restarting it? Is it plugged in? Bestu þættir í heimi.. En það er erfitt að segja, ekki góðar lýsingar Færa í annað port í router.. Bara pælingar.. |
|
| Author: | gstuning [ Thu 10. Jul 2008 00:44 ] |
| Post subject: | |
#1. START - RUN - CMD skrifaðu í gluggann ipconfig kemur IP address? kemur default gateway? skrifaðu svo ping mlb.is kemur reply eða timeout?? ef það koma ip tölur og default gateway, farðu í browserinn og hakaðu í automatically detec settings í Connections - LAN Settings. |
|
| Author: | fart [ Thu 10. Jul 2008 00:50 ] |
| Post subject: | |
ping mlb.is? |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 10. Jul 2008 00:51 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: ping mbl.is?
|
|
| Author: | fart [ Thu 10. Jul 2008 00:53 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: fart wrote: ping mbl.is? hehe.. auðvitað |
|
| Author: | Stanky [ Thu 10. Jul 2008 11:03 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: #1.
START - RUN - CMD skrifaðu í gluggann ipconfig kemur IP address? kemur default gateway? skrifaðu svo ping mlb.is kemur reply eða timeout?? ef það koma ip tölur og default gateway, farðu í browserinn og hakaðu í automatically detec settings í Connections - LAN Settings. Getur einnig prufað í framhaldi af þessu: ipconfig /release og svo strax á eftir ipconfig /renew skipta um lan snúru? Hringja í fyrirtækið sem þú ert með netið og reset to defaults, og setja upp routerinn aftur? |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 10. Jul 2008 11:17 ] |
| Post subject: | |
Stanky wrote: gstuning wrote: #1. START - RUN - CMD skrifaðu í gluggann ipconfig kemur IP address? kemur default gateway? skrifaðu svo ping mlb.is kemur reply eða timeout?? ef það koma ip tölur og default gateway, farðu í browserinn og hakaðu í automatically detec settings í Connections - LAN Settings. Getur einnig prufað í framhaldi af þessu: ipconfig /release og svo strax á eftir ipconfig /renew skipta um lan snúru? Hringja í fyrirtækið sem þú ert með netið og reset to defaults, og setja upp routerinn aftur? hann er á netinu í gegnum PS3 þannig að routerinn er tæplega vandamálið. getur mögulega verið að þú sért með vírusvörn/eldvegg sem hefur skynjað eitthvað og stoppað alla net umferð. prófa disable/enable á netkorið automatic updates hent inn nýjum driver á netkortið og endurræst vélina... prófa að fara í roll back driver tjekka hvað ipconfig segir þér eins og gunni var búinn að ráðleggja fyrst |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 10. Jul 2008 11:21 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst svo gaman að svona þráðum á útlensku.. |
|
| Author: | Steini B [ Thu 10. Jul 2008 21:18 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: getur mögulega verið að þú sért með vírusvörn/eldvegg sem hefur skynjað eitthvað og stoppað alla net umferð.
Það var eldveggurinn sem var að blokka þetta... Var búinn að prufa að slökkva á "honum" komst síðan að því að ég hefði gert það eitthvað vitlaust svo ég prufaði aftur og þá virkaði þetta... Samt dáldið skrítið, ég hef alltaf verið með hann á "High" en núna allt í einu lokar hann á netið með þeirri stillingu á, svo ég verð að vera með hann á "medium" til þess að ég komist á netið.... Er samt búinn að prufa að setja upp Pro útfærsluna af Zone alarm og það er alveg það sama þar... En þetta allavega virkar núna og ég þakka fyrir góð svör... |
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 10. Jul 2008 21:29 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Mér finnst svo gaman að svona þráðum á útlensku..
Það færi allt í klessu ef maður væri að íslenska þetta. |
|
| Author: | Lilja [ Thu 10. Jul 2008 21:48 ] |
| Post subject: | |
SteiniDJ wrote: arnibjorn wrote: Mér finnst svo gaman að svona þráðum á útlensku.. Það færi allt í klessu ef maður væri að íslenska þetta. Guð minn góður, ég þoldi ekki þegar ég var að vinna í tech support þegar fólk hringdi og byrjaði á því að tjá mér að það væri með Windows á íslensku |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|