| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Á einhver ódýran bíl til að leigja mér? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=30539 |
Page 1 of 1 |
| Author: | JOGA [ Fri 04. Jul 2008 13:34 ] |
| Post subject: | Á einhver ódýran bíl til að leigja mér? |
Sælir, Vona að þetta megi vera í þessum dálk. Ég er að koma heim í nokkra daga í næstu viku og er í vandræðum með að útvega mér bíl. Ég er fátækur námsmaður og er að reyna að forðast það að leigja bíl á bílaleigunum og datt því í hug að athuga hvort einhver hér gæti hjálpað. Þetta væri frá 10. Júlí í 10-20 daga (ekki víst hvenær ég flýg aftur út). Vantar bíl með 5 sætum og ágætt skott, helst 4 dyra og frekar eyðslu grannan. Sem ódýrast Ég er með nettan bensínfót, fer vel með bíla og hef verið tjónlaus seinustu 8 ár. Hef ekki velt fyrir mér tryggingum eða öðru en líklegast best að bíllinn sé mjög ódýr eða í kaskó. Látið mig vita ef þið eigið eitthvað og hvað þið mynduð rukka. |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 04. Jul 2008 13:42 ] |
| Post subject: | |
pm'd |
|
| Author: | hlynurst [ Fri 04. Jul 2008 14:00 ] |
| Post subject: | |
The Lonely Krona Car Rental |
|
| Author: | Kull [ Fri 04. Jul 2008 15:07 ] |
| Post subject: | |
Gætir líka athugað http://www.bl.is/bilaleiga |
|
| Author: | gunnar [ Fri 04. Jul 2008 16:43 ] |
| Post subject: | |
Ég er til í að lána þér E34 525 IX Touring ef þú hefur áhuga.. Þekki þig ágætlega og treysti þér vel fyrir honum. Hann er ekki í neinni noktun núna. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|