| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vörubílar og vinnuvélar (margar myndir) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=30029 |
Page 1 of 5 |
| Author: | Vargur [ Sat 07. Jun 2008 20:18 ] |
| Post subject: | Vörubílar og vinnuvélar (margar myndir) |
Mér datt í hug að það séu fleiri en ég hérna með netta trukka og gröfudellu og hafi áhuga á að skoða sæmilegar myndir af þessum stóru leiktækjum. Dellumönnum er velkomið að bæta myndum í þráðinn og/eða seigja frá ef þið starfið tengt þessum tækjum.
Til gamans má geta að ég vinn á hjólavélinni sem sést hér á neðstu myndinni. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 07. Jun 2008 20:32 ] |
| Post subject: | |
Flottar myndir og gaman að fá aðeins öðruvísi myndir hingað |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 07. Jun 2008 20:39 ] |
| Post subject: | |
Nokkrar trukkamyndir frá mér |
|
| Author: | maxel [ Sat 07. Jun 2008 22:09 ] |
| Post subject: | |
Hvað finnst ykkur um Hyrema trukkin (þið trukkabílstjórar) ? |
|
| Author: | Bjarki [ Sat 07. Jun 2008 22:55 ] |
| Post subject: | |
Trukkabílstjóri - LKW Fahrer
og STAU það fyrsta sem kemur upp í minn huga |
|
| Author: | ömmudriver [ Sun 08. Jun 2008 00:06 ] |
| Post subject: | |
Nokkrar gamlar myndir af vinnutækinu mínu: Þessar eru teknar uppí Hafnarskógi þann 25 janúar: Og þessar voru teknar eftir eina af mörgum þvottatörnum: Hér er svo ein af límmiðanum sem að ég skellti aftan á gámalyftuna: |
|
| Author: | Alpina [ Sun 08. Jun 2008 01:06 ] |
| Post subject: | |
Treystið þið á trukka stjóra tremminn gefnir eru að þjóra gas við þeim gefum gott ef að sefum bjartir svolgrum nú bjóra hahahahahah nei ... sma sprell |
|
| Author: | ömmudriver [ Sun 08. Jun 2008 01:33 ] |
| Post subject: | |
Nokkrar í viðbót: Ein úr vinnunni: Þessi er tekin uppá Hellisheiði: Þessar voru svo teknar í gær inní Mosfellsdal þar sem að ég fór með þessa þrjá gáma sem að í var nýr bóndabær: Hér sést hversu mikill halli var þarna en lyftan er nokkurn vegin lárétt: Frekar mjúkur jarðvegur: |
|
| Author: | totihs [ Sun 08. Jun 2008 04:35 ] |
| Post subject: | |
Ég er nú bara á einni svona
Er nú reyndar oftast á svona drasli,
Lítið um vinnuvélar í mínu starfi... |
|
| Author: | Dohc [ Sun 08. Jun 2008 08:13 ] |
| Post subject: | |
Vinnubíllinn minn
þessi sem er lengst til hægri er vinnubíllinn minn
og svo er ég stundum á þessum..
|
|
| Author: | Vargur [ Sun 08. Jun 2008 12:16 ] |
| Post subject: | |
Tveir sem eru komnir á eftirlaun.
|
|
| Author: | finnbogi [ Sun 08. Jun 2008 19:38 ] |
| Post subject: | |
mega trukkurinn minn Trafic |
|
| Author: | Alpina [ Sun 08. Jun 2008 20:18 ] |
| Post subject: | |
Vargur wrote: ![]() Er þetta F88 eða F89 ?? þóttu voða flottir í den |
|
| Author: | BjarkiHS [ Wed 25. Jun 2008 00:13 ] |
| Post subject: | Re: Vörubílar og vinnuvélar (margar myndir) |
[/quote]
Hehe ZR121 var að keyra með okkur í dag |
|
| Author: | birkire [ Wed 25. Jun 2008 00:32 ] |
| Post subject: | |
Ég er expert á svona
Eina sem ég get farið á hlið á |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|