bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Áhugaverð grein um eldsneytisverð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=29637 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjornvil [ Wed 21. May 2008 20:49 ] |
Post subject: | Áhugaverð grein um eldsneytisverð |
http://articles.moneycentral.msn.com/Sa ... allon.aspx Nokkuð áhugaverð grein um hvernig ástandið yrði ef bensín færi í 10USD á gallonið eða um 350USD tunnan. |
Author: | IceDev [ Wed 21. May 2008 21:55 ] |
Post subject: | |
Haha, gaman að sjá svona ![]() Sbr. grein fyrir Íslendinga "Hvað myndu íslendingar gera ef að lítrinn væri 40 kr dýrari en í dag!" Nöldra yfir bensínverði meðan þeir fylla tankinn Þess má til gamans geta að "gallonið" kostar 8$ hér á landi ![]() Lítrinn úti kostar 78 krónur |
Author: | ValliFudd [ Fri 23. May 2008 11:54 ] |
Post subject: | |
ég elska Fox news.. heimurinn er alltaf að farast í fréttaflutningi þeirra ![]() http://www.foxnews.com/story/0,2933,357407,00.html Rising Gas Prices Forcing Some Cops Out of Cars, Onto Feet With gasoline climbing toward $4 a gallon, police officers around the country are losing the right to take their patrol cars home and are being forced to double up in cruisers and walk the beat more. |
Author: | Aron Fridrik [ Fri 23. May 2008 15:54 ] |
Post subject: | |
hækkun á bensíni í usa er samt búin að vera svo hlutfallslega meiri og miðað við hvað maður þarf að keyra langt til að komast í allt þá fattar maður alveg að þetta er ekkert easy fyrir usa menn |
Author: | srr [ Fri 23. May 2008 16:42 ] |
Post subject: | |
Aron Fridrik wrote: hækkun á bensíni í usa er samt búin að vera svo hlutfallslega meiri og miðað við hvað maður þarf að keyra langt til að komast í allt þá fattar maður alveg að þetta er ekkert easy fyrir usa menn
Einmitt, Annar hver maður þarf liggur við að keyra lágmark 50km á dag í vinnu/skóla..... |
Author: | zazou [ Fri 23. May 2008 19:33 ] |
Post subject: | |
Kannski tími til kominn að þeir fari að skoða franska dísilsmbíla ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 23. May 2008 19:47 ] |
Post subject: | |
Ég var að tala við tvo stráka frá Libýu áðann. Líterinn kostar 16p eða 0.16pund eða 23krónur líterinn. Auðvitað búa þeir í olíuframleiðandi landi. Enn þetta var bara svo fyndið. já og menn borga ekki skatta þar heldur ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |