| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Engine swaps, klikkun inside https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=29256 |
Page 1 of 2 |
| Author: | gstuning [ Sun 04. May 2008 23:24 ] |
| Post subject: | Engine swaps, klikkun inside |
Hérna er einn helvíti öflugur "sportbíll"
,,, einhver kominn með hugmyndir? Þessi var með eina góða.
Og
Og þá lokast húddið auðvitað ekki Þá lagar maður það bara.
Enn ef þetta fittaði svona vel . Afhverju ekki bara aðra eins.
Hvert , ekki beint pláss í húddinu???
Jájá. Fínt pláss í skottinu
Klárlega ekkert mál
Dælur úr Porsche Cayenne
312mm audi diskar og dælur að aftann, klárlega á að geta stoppað.
Auðvitað búr svo að skelin bogni nú bara ekki
"18 OZ Felgur, ekkert minna á Lupoinn.
R32 diskarnir og Cayenne dælurnar Útlitið
Verður að hafa rétta merkið auðvitað.
Neibb ekki vatnskassi og intercooler, heldur tveir vatnskassar enda tvær vélar.
Verður að hafa réttu mælanna.
Engin þörf fyrir drifsköft í þessum 4wd .
Nóg af pedölum
Og dollan komin í gang. Planið er víst 150HP Noz á hvorra vélina. Stock er hvor vél 205hö og 270nm. Þetta er semsagt á stock vélum 410hö og 540nm. Final útgáfa ætti að vera 700hö cirka Hvað dettur mönnum næst í hug?? |
|
| Author: | birkire [ Sun 04. May 2008 23:28 ] |
| Post subject: | |
Hahahahha, geggjun... |
|
| Author: | Dohc [ Sun 04. May 2008 23:28 ] |
| Post subject: | |
haha..þetta er bara insane.. væri gaman að sjá video af honum þegar hann fer í notkun. |
|
| Author: | siggik1 [ Mon 05. May 2008 00:13 ] |
| Post subject: | |
á einmitt redline blað þar sem þar er fjallað um twin engined Siriocco eða hvað hann heitir, og síðan síðar í blaðinu eru skoðaðir nokkrir bílar sem þetta hefur verið gert við, flest allt Vw |
|
| Author: | oddur11 [ Mon 05. May 2008 01:11 ] |
| Post subject: | |
hvernig er þa að virka að hafa tvær velar??? |
|
| Author: | Kristjan [ Mon 05. May 2008 01:31 ] |
| Post subject: | |
Þessar felgur eru ekkert smá BLENG BLENG undir honum haha þetta er örugglega fáránlegt í akstri... |
|
| Author: | FinnurKarls [ Mon 05. May 2008 02:59 ] |
| Post subject: | |
oddur11 wrote: hvernig er þa að virka að hafa tvær velar???
hehehe örugglega vel ballanseraður allavegana |
|
| Author: | gstuning [ Mon 05. May 2008 08:44 ] |
| Post subject: | |
Þær þurfa ekki að gefa sama kraft af sér. því að ef ein er kraftmeiri þá fer partur af aflinu í að hjálpa hinni bara. þær auðvitað revva alltaf jafn hratt á meðan hann er ekki að spóla. |
|
| Author: | fart [ Mon 05. May 2008 08:50 ] |
| Post subject: | |
Benz gerði þetta með A-class bíla. Get rétt ímyndað mér að þetta sé Tricky. Hér Fá smá Oldschool stemmingu í þetta |
|
| Author: | ///M [ Mon 05. May 2008 08:57 ] |
| Post subject: | |
Var ekki til gti corolla hérna heima með tvær vélar? |
|
| Author: | Kristjan [ Mon 05. May 2008 09:03 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: Var ekki til gti corolla hérna heima með tvær vélar?
jújú einhver á live2cruize hélt því fram að hún væri með tvær 1600 gti vélar tjúnaðar yfir 200 hö |
|
| Author: | fart [ Mon 05. May 2008 09:04 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: ///M wrote: Var ekki til gti corolla hérna heima með tvær vélar? jújú einhver á live2cruize hélt því fram að hún væri með tvær 1600 gti vélar tjúnaðar yfir 200 hö Var hann ekki bara að misskilja eitthvað TwinCam |
|
| Author: | gstuning [ Mon 05. May 2008 09:40 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: ///M wrote: Var ekki til gti corolla hérna heima með tvær vélar? jújú einhver á live2cruize hélt því fram að hún væri með tvær 1600 gti vélar tjúnaðar yfir 200 hö bara tvær 122hö vélar. enn samt kúl að það hafi verið gert. Það væri þá quad cam corolla |
|
| Author: | fart [ Mon 05. May 2008 09:50 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Kristjan wrote: ///M wrote: Var ekki til gti corolla hérna heima með tvær vélar? jújú einhver á live2cruize hélt því fram að hún væri með tvær 1600 gti vélar tjúnaðar yfir 200 hö :roll: bara tvær 122hö vélar. enn samt kúl að það hafi verið gert. Það væri þá quad cam corolla tvær 122ha vélar eru náttúrulega yfir 200hö |
|
| Author: | ///M [ Mon 05. May 2008 09:55 ] |
| Post subject: | |
Já.. það var allavegana til corolla með 2 vélum, gaurinn bjó í árbænum man ekki hvað hann heitir en tók eitthvað þá í rallinu... veit ekki hvort twin-engine bíllinn hafi samt komist í gang en ég sá þennan fína bíl einhverntíman |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|