| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bílasýning https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=29230 |
Page 1 of 4 |
| Author: | fixxxer [ Sat 03. May 2008 21:14 ] |
| Post subject: | Bílasýning |
Hefur einhver kíkt á þessa bílasýningu sem er í gangi? Er eitthvað varið í þetta? Hef ekki heyrt um neina bíla þarna nema F-1 og F3...sem maður hefur séð oft áður. Einhver bíll/bílar fluttir inn fyrir þetta? Sá í TV í gær einhvern Evo, Imprezu og jeppa... ekkert sem maður sér ekki á hverjum degi á götunum. Er eitthvað bitastætt þarna??? |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 03. May 2008 21:29 ] |
| Post subject: | |
Actros 2660.... Actros 2651.... Scania R560 gaurinn..... bara næs.... en ef að við hættum trukkadellunni.... Alpina B10 bi-turbo... GULI
Hamann M5.... fullt fullt af drasli Jóikef með Racebusið sitt, E21 bílinn hans bróður síns, E30 M3 sinn... ENDALAUST af dóti þarna.... |
|
| Author: | srr [ Sat 03. May 2008 21:39 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Alpina B10 bi-turbo... GULI
![]() Hamann M5.... fullt fullt af drasli Jóikef með Racebusið sitt, E21 bílinn hans bróður síns, E30 M3 sinn... ENDALAUST af dóti þarna.... Gott brot af BMW flota landsmanna |
|
| Author: | bjornvil [ Sat 03. May 2008 21:41 ] |
| Post subject: | |
Ég kíkti þarna í dag. Að mínu mati alveg hörkuflott sýning. Síðasta sýning sem ég fór á var þegar Koenigegginn var og sú sýning saug alvarlega. Mjög stórt sýningarsvæði og alveg slatti af merkilegum bílum, þeir sem ég man eftir og stóðu uppúr að mínu mati voru: E30 335i M Tech I (SHII..) E34 Alpina B10 BiTurbo (GULUR) Aston Martin DB9 CSL55 AMG (SURTAÐUR) E21 323 (MINT Kleeman E55 AMG E60 M5 (Báðir, alltaf flottir) ofl... Bara geðveikt mikið af klikkuðum bílum þarna, ég er bara mjög ánægður með þessa sýningu í ár. |
|
| Author: | Gunni [ Sat 03. May 2008 22:09 ] |
| Post subject: | |
BMWKraftur verður með svæði á Bíladellusýningunni um hvítasunnuhelgina. Hvetjum alla til að mæta þangað og líta við hjá okkur! Upplýsingar um hvaða bílar verða hjá okkur koma bráðlega. Þeir sem ákváðu að vera á BS sýningunni geta því miður ekki verið með á BMWKraftssvæðinu á Bíladellusýningunni (regla sýningarhaldara). |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 03. May 2008 22:14 ] |
| Post subject: | |
Gunni wrote: BMWKraftur verður með svæði á Bíladellusýningunni um hvítasunnuhelgina.
Hvetjum alla til að mæta þangað og líta við hjá okkur! Upplýsingar um hvaða bílar verða hjá okkur koma bráðlega. Þeir sem ákváðu að vera á BS sýningunni geta því miður ekki verið með á BMWKraftssvæðinu á Bíladellusýningunni (regla sýningarhaldara). Þá verður CABRIO að vera staðgengill fyrir ALPINA |
|
| Author: | bimmer [ Sat 03. May 2008 22:15 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Þá verður CABRIO að vera staðgengill fyrir ALPINA
Hann er einmitt í fínu sýningarhæfu ástandi núna!!! |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 03. May 2008 22:17 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Angelic0- wrote: Þá verður CABRIO að vera staðgengill fyrir ALPINA Hann er einmitt í fínu sýningarhæfu ástandi núna!!! Hehe, flott að vera með "crash-remains" á sýningu.... hvenær er annars áætlað að hann verði klár |
|
| Author: | Mánisnær [ Sat 03. May 2008 23:44 ] |
| Post subject: | |
Gunni wrote: BMWKraftur verður með svæði á Bíladellusýningunni um hvítasunnuhelgina.
Hvetjum alla til að mæta þangað og líta við hjá okkur! Upplýsingar um hvaða bílar verða hjá okkur koma bráðlega. Þeir sem ákváðu að vera á BS sýningunni geta því miður ekki verið með á BMWKraftssvæðinu á Bíladellusýningunni (regla sýningarhaldara). Það er alveg í lagi, hlakka til að sjá það. Vonandi sér maður ONNO |
|
| Author: | Hreiðar [ Sat 03. May 2008 23:53 ] |
| Post subject: | Re: Bílasýning |
fixxxer wrote: Hefur einhver kíkt á þessa bílasýningu sem er í gangi? Er eitthvað varið í þetta?
Hef ekki heyrt um neina bíla þarna nema F-1 og F3...sem maður hefur séð oft áður. Einhver bíll/bílar fluttir inn fyrir þetta? Sá í TV í gær einhvern Evo, Imprezu og jeppa... ekkert sem maður sér ekki á hverjum degi á götunum. Er eitthvað bitastætt þarna??? flottur mustang þarna BOSS 423 held eg og mach 1 og svo m3 (mýsla) oooog m5 hamann og geðveikur csl 63 amg !!
|
|
| Author: | Spiderman [ Sun 04. May 2008 00:27 ] |
| Post subject: | |
Flottasti bíllinn á svæðinu er klárlega CL65 AMG árg. 2009 604 hestöfl og 738 lb-ft á 2000 rpm Og verðið Sambærilegur bíll kostar ca. 39 milljónir af mobbanum |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 04. May 2008 00:35 ] |
| Post subject: | |
OF TÖFF |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 04. May 2008 00:45 ] |
| Post subject: | |
MOAR PICS!
|
|
| Author: | Pétur Sig [ Sun 04. May 2008 00:46 ] |
| Post subject: | |
Spiderman wrote: Flottasti bíllinn á svæðinu er klárlega CL65 AMG árg. 2009
http://i1.ebayimg.com/05/m/000/90/70/5929_27.JPG 604 hestöfl og 738 lb-ft á 2000 rpm Og verðið Sambærilegur bíll kostar ca. 39 milljónir af mobbanum
|
|
| Author: | Aron M5 [ Sun 04. May 2008 00:49 ] |
| Post subject: | Re: Bílasýning |
Hreizi wrote: fixxxer wrote: Hefur einhver kíkt á þessa bílasýningu sem er í gangi? Er eitthvað varið í þetta? Hef ekki heyrt um neina bíla þarna nema F-1 og F3...sem maður hefur séð oft áður. Einhver bíll/bílar fluttir inn fyrir þetta? Sá í TV í gær einhvern Evo, Imprezu og jeppa... ekkert sem maður sér ekki á hverjum degi á götunum. Er eitthvað bitastætt þarna??? flottur mustang þarna BOSS 423 held eg og mach 1 og svo m3 (mýsla) oooog m5 hamann og geðveikur csl 63 amg !!væntanlega að tala um 429 svarta?? MJÖG góður bíll sá |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|