bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er einhver að horfa á Idol?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=2908
Page 1 of 1

Author:  arnib [ Fri 03. Oct 2003 21:30 ]
Post subject:  Er einhver að horfa á Idol?

Er það bara ég, eða hafa hvorki Bubbi né Sigga Beinteins neinar sjálfstæðar skoðanir??

Mér finnst Sigga ALLTAF segja "sammála Þorvaldi",
og Bubbi virðist hafa þann eina tilgang að segja fólki að hætta
að syngja!!



- Einn ósáttur..

Author:  Jss [ Fri 03. Oct 2003 21:34 ]
Post subject: 

Kannski hefur Þorvaldur bara alltaf rétt fyrir sér :wink:

Author:  arnib [ Fri 03. Oct 2003 21:37 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Kannski hefur Þorvaldur bara alltaf rétt fyrir sér :wink:

Ágætis punktur, enda finnst mér hann lang skemmtilegasti dómarinn!

En það breytir ekki því að fólk verður að gefa sína sjálfstæðu skoðun,
ekki bara segja aftur það sem næsti maður á undan sagði!!

Author:  Jss [ Fri 03. Oct 2003 21:40 ]
Post subject: 

Sammála Árna :)

Author:  arnib [ Fri 03. Oct 2003 21:48 ]
Post subject: 

Hahahaha!!!! :lol2:

Snillingur :)

Author:  oskard [ Fri 03. Oct 2003 22:09 ]
Post subject: 

Það er alltaf annaðhvort bubbi eða þorvaldur sem byrja að tala
þannig að sigga er yfirleitt sammála öðrum hv0rum þeirra og ég
sé ekkert að því... þorvaldur er svona nice guy sem segir
voða lítið annað en "já mér fannst þetta ekki allveg nógu gott
miðað við þá staðla hjá okkur í idol" eða "þetta var mjög gott ég
segi já" eða álíka svo er bubbi nottal bara asni og hann gerir ekkert
nema herma eftir simon í að dissa fólk sem er bara givin it their
best shot.

Annars eru þetta bestu íslensku þættir sem ég hef séð og hef
mjög gaman að :)

Author:  O.Johnson [ Fri 03. Oct 2003 22:52 ]
Post subject: 

Mér finnst Bubbi ekki vera að standa sig í því hlutverki sem hann er, að leika vonda dómarann.
Bubbi er bara eins og engill hliðina á vonda gaurnum í American Idol.
Sá gaur var mesta snild sem sést hefur í sjónvarpi fyrr og síðar.

Author:  Haffi [ Fri 03. Oct 2003 22:54 ]
Post subject: 

ur ur horfi ekki á sjónvarp :D Downloada þessu bara :cop:

Author:  jth [ Fri 03. Oct 2003 23:21 ]
Post subject: 

Haffi áttu Idol á stafrænu f.okkur óheppnu sem eru ekki á skerinu :wink: ?

Author:  BMW3 [ Fri 03. Oct 2003 23:41 ]
Post subject: 

ég hata idol þetta er fucking ömurlegt rusl íslendingar eru alltaf að herma eftir öðrum úti heimi afhverju geta íslendingar ekki fundið upp á einhverju sjálfir?

Author:  Djofullinn [ Fri 03. Oct 2003 23:42 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta gegt skemmtilegir þættir! Alltaf gaman að sjá íslendinga gera sig að fíflum, sérstaklega þegar maður þekkir síðan einhvern :D

Author:  arnib [ Fri 03. Oct 2003 23:46 ]
Post subject: 

Yep!!

Bestu þættirnir í íslenska sjónvarpinu um þessar stundir :)

Author:  Haffi [ Fri 03. Oct 2003 23:50 ]
Post subject: 

Vinur minn er að taka þetta crap upp og ætlar að streama þessu yfir á tölvuna í lok seriunnar :)

Author:  BMW3 [ Sat 04. Oct 2003 00:04 ]
Post subject: 

oki mér fynnst þetta vera fáránlegt og bubbi, þorvaldur og hin kellinginn ég man nú ekki hvað ´hún heitir en þau eru að reyna að stæla sömu taktana hin sem voru í american idol og það fer alveg gegt í taugarnar á mér

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/