| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E28 meistarinn á Stokkseyri https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=28882 |
Page 1 of 1 |
| Author: | srr [ Fri 18. Apr 2008 12:46 ] |
| Post subject: | E28 meistarinn á Stokkseyri |
Sælir félagar. Mig langaði aðeins að forvitnast um mann sem ég hef heyrt nefndan hér á spjallinu. Hann á víst að búa á Stokkseyri og er einn þremenninga á skerinu sem hefur áhuga á E28 (Hinir eru Sæmi og ég Veit einhver hver þessi maður er, hvað hann heitir og jafnvel hverskonar BMW gersemum hann liggur á? |
|
| Author: | ValliFudd [ Fri 18. Apr 2008 13:00 ] |
| Post subject: | |
Myndi skjóta á einhvern hér... http://ja.is/simaskra?q=825+sandger%C3%B0i#row980035 Minnir þetta vera gatan og húsið var innst hægramegin Allavega er vel útlítandi e28 þar ef ég man rétt |
|
| Author: | finnbogi [ Fri 18. Apr 2008 14:02 ] |
| Post subject: | Re: E28 meistarinn á Stokkseyri/Eyrarbakka |
srr wrote: Sælir félagar.
Mig langaði aðeins að forvitnast um mann sem ég hef heyrt nefndan hér á spjallinu. Hann á víst að búa á Eyrarbakka eða Stokkseyri og er einn þremenninga á skerinu sem hefur áhuga á E28 (Hinir eru Sæmi og ég Veit einhver hver þessi maður er, hvað hann heitir og jafnvel hverskonar BMW gersemum hann liggur á? ég var einu sinni með nr hjá kauða en ég þekki hann ekki, fékk ekki svar þegar ég reyndi að ná í hann ég vissi bara af þessum gaur því mutter kannast eitthvað við kauða |
|
| Author: | saemi [ Fri 18. Apr 2008 16:47 ] |
| Post subject: | |
Þessi náungi heitir Guðlaugur að mig minnir. Ég get grafið það upp ef á þarf. |
|
| Author: | srr [ Fri 18. Apr 2008 16:56 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Þessi náungi heitir Guðlaugur að mig minnir. Ég get grafið það upp ef á þarf.
Veistu eitthvað um bílaeignina hans, hverskonar BMWum hann lumar á t.d. ? |
|
| Author: | saemi [ Fri 18. Apr 2008 19:19 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: saemi wrote: Þessi náungi heitir Guðlaugur að mig minnir. Ég get grafið það upp ef á þarf. Veistu eitthvað um bílaeignina hans, hverskonar BMWum hann lumar á t.d. ? Einhvern 528i flottan og svo 533 bílinn sem var hjá Högna. Ég man ekki eftir fleiru. Jú 3x 16" alpina felgum. |
|
| Author: | srr [ Fri 18. Apr 2008 20:03 ] |
| Post subject: | |
533i....swap geri ég ráð fyrir ? Nema þetta sé Usa módel |
|
| Author: | saemi [ Fri 18. Apr 2008 20:06 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: 533i....swap geri ég ráð fyrir ?
Nema þetta sé Usa módel Þetta er Usa módel. |
|
| Author: | srr [ Fri 18. Apr 2008 20:09 ] |
| Post subject: | |
Ég þarf klárlega að taka sunnudagsrúnt á Stokkseyri |
|
| Author: | saemi [ Fri 18. Apr 2008 20:19 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Ég þarf klárlega að taka sunnudagsrúnt á Stokkseyri
Þetta er nú allt lokað inni held ég. Það hefur staðið einn E28 þarna, en allt dótið er inni í skemmu eða gám held ég. |
|
| Author: | srr [ Fri 18. Apr 2008 20:41 ] |
| Post subject: | |
Hvað er í gangi með YKKUR tvo. Það á að nota þetta, ekki geyma bara |
|
| Author: | saemi [ Fri 18. Apr 2008 21:26 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Hvað er í gangi með YKKUR tvo.
Það á að nota þetta, ekki geyma bara Þetta er gull.... þetta verður notað! Maður getur bara ekki notað allt í einu |
|
| Author: | Árný Eva [ Sun 20. Apr 2008 08:31 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: Myndi skjóta á einhvern hér...
http://ja.is/simaskra?q=825+sandger%C3%B0i#row980035 Minnir þetta vera gatan og húsið var innst hægramegin Allavega er vel útlítandi e28 þar ef ég man rétt Haha hvernig mundiru nafnið á götunni ? Það var allavega einn E28 þarna fyrir utan um daginn |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|