| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Hefur þú einhvern tímann velt fyrir þér...?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=28743 | Page 1 of 2 | 
| Author: | Thrullerinn [ Sat 12. Apr 2008 23:23 ] | 
| Post subject: | Hefur þú einhvern tímann velt fyrir þér...?? | 
| ... að ef þú hefðir eytt jafnmiklum tíma í menntun og heimalærdóm og að skoða bílasölur, bíla og allt tengt bíladellunni ??? Hvar væri maður í dag?? | |
| Author: | Benzari [ Sat 12. Apr 2008 23:41 ] | 
| Post subject: | |
| Að casha inn á netbólunni sem átti að springa en er rétt að byrja ? Teflandi hraðskákir við hina nördanna ? Spilandi póker 24/7 með Taurine í æð ? | |
| Author: | Alpina [ Sun 13. Apr 2008 00:06 ] | 
| Post subject: | |
| Benzari wrote: Að casha inn á netbólunni sem átti að springa en er rétt að byrja ? Teflandi hraðskákir við hina nördanna ?   Spilandi póker 24/7 með Taurine í æð ? hvað er það ?? | |
| Author: | Kristjan [ Sun 13. Apr 2008 01:02 ] | 
| Post subject: | |
| Alpina wrote: Benzari wrote: Að casha inn á netbólunni sem átti að springa en er rétt að byrja ? Teflandi hraðskákir við hina nördanna ?   Spilandi póker 24/7 með Taurine í æð ? hvað er það ?? http://en.wikipedia.org/wiki/Taurine | |
| Author: | Arnarf [ Sun 13. Apr 2008 01:15 ] | 
| Post subject: | |
| Öðru ári í Rafmagns- og Tölvuverkfræði? | |
| Author: | Bjarkih [ Sun 13. Apr 2008 01:16 ] | 
| Post subject: | Re: Hefur þú einhvern tímann velt fyrir þér...?? | 
| Thrullerinn wrote: ... að ef þú hefðir eytt jafnmiklum tíma í menntun og heimalærdóm og  að skoða bílasölur, bíla og allt tengt bíladellunni ??? Hvar væri maður í dag?? Líf mitt væri allavega mun leiðinlegra en það er held ég. Hvað er gaman við að hanga í skóla? Frekar að vera á rúntinum   | |
| Author: | Geysir [ Sun 13. Apr 2008 02:54 ] | 
| Post subject: | |
| Ég væri sennilega á gangi niður Laugarveginn með Jón Ásgeir og Björgólf í bandi. | |
| Author: | gstuning [ Sun 13. Apr 2008 09:13 ] | 
| Post subject: | |
| Lífið gengur ekki út á það að vinna bara og kunna ekki að leika sér. frekar leik ég mér á meðal hátt oft oft heldur enn vinna stanslaust til að leika mér almennilega þegar ég er 60ára. Menntun skiptir ekki máli í sambandi við árangur í lífinu, það er allt algjörlega persónubundið. | |
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 13. Apr 2008 11:57 ] | 
| Post subject: | |
| ég býst við að við að ég væri ökumaður þessa ökutækis   | |
| Author: | bebecar [ Sun 13. Apr 2008 13:02 ] | 
| Post subject: | |
| Ég hugsa að ansi margir hérna væri þá t.d. EKKI á BMW... | |
| Author: | Benzari [ Sun 13. Apr 2008 13:09 ] | 
| Post subject: | |
| bebecar wrote: Ég hugsa að ansi margir hérna væri þá t.d. EKKI á BMW... SPRENGJAaaaaaaaaaaaaa     Rétt Ingvar, sennilega væru það einhverjir Bentley-ar og aðrir hlunkar + leiktæki sem væri aldrei hreyft vegna tímaleysis.   | |
| Author: | zazou [ Sun 13. Apr 2008 13:19 ] | 
| Post subject: | |
| bebecar wrote: Ég hugsa að ansi margir hérna væri þá t.d. EKKI á BMW... Einmitt, ef þetta samfélag væri ekki til þá mundi það ekki að vera að 'magna upp vitleysuna' í mörgum   Fólk mundi bara kaupa 'skynsamari' bíla og flokka það að eiga BMW sem æskudrauma. | |
| Author: | bebecar [ Sun 13. Apr 2008 13:24 ] | 
| Post subject: | |
| zazou wrote: bebecar wrote: Ég hugsa að ansi margir hérna væri þá t.d. EKKI á BMW... Einmitt, ef þetta samfélag væri ekki til þá mundi það ekki að vera að 'magna upp vitleysuna' í mörgum   Fólk mundi bara kaupa 'skynsamari' bíla og flokka það að eiga BMW sem æskudrauma. sem er einmitt það sem ég átti við - það verður sjálfkrafa meiri eftirsókn í BMW þegar spjallsvæði eru svona virk eins og þetta. | |
| Author: | zazou [ Sun 13. Apr 2008 13:39 ] | 
| Post subject: | |
| bebecar wrote: ...sem er einmitt það sem ég átti við - það verður sjálfkrafa meiri eftirsókn í BMW þegar spjallsvæði eru svona virk eins og þetta. Ætli það sama sé að gerast á www.toyota.is/spjall ? | |
| Author: | bebecar [ Sun 13. Apr 2008 14:26 ] | 
| Post subject: | |
| zazou wrote: bebecar wrote: ...sem er einmitt það sem ég átti við - það verður sjálfkrafa meiri eftirsókn í BMW þegar spjallsvæði eru svona virk eins og þetta. Ætli það sama sé að gerast á www.toyota.is/spjall ? Hehe - augljóslega ekki. Líklegast þarf eitt element í viðbót   | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |