bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

þetta er ekki bmw sko :o update og myndir á page2
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=28688
Page 1 of 3

Author:  E-cdi [ Wed 09. Apr 2008 21:22 ]
Post subject:  þetta er ekki bmw sko :o update og myndir á page2

jæja góðakvöldið og allt það :D

herna er bíllinn minn Mercedes Benz E270 cdi "W211" :D og í þessa 10mánuði sem ég hef átt hann hefur hann reynst allveg frábærlega. góður akstursbíll. maður fær öryggistilfiningu við styrið sem og í farþegasætinu, hann eyðir 5.5L á hundraði miðað við 100/110kmh en 9.4L í jafnaðar akstri. hann líður bara áfram og vinnur jafnt og þétt.. en þetta ku vera 5cylendra dísel dallur, túrbó og intercooler, commonrail og skilar niður í malbik 177,8bhp "en það er hægt að boosta hann upp með nyu pústi og tölvukubb" sem er ekki á dagsskránni á næstuni :)
þetta er samt ekki galla laus bíll. þarsem það vantar toppluguna á hann :(

ég hef ekki verið heppnasti einstaklingur í heimi með þetta forláta ökutæki mitt en það er svosem ekki frásögufærandi :lol:

en þannig er mál með vexti að hann er í sprautun og fíneseringum blessaður bíllinn eftir smá óhapp. og þessmá geta að þegar ég fæ hann úr sprautun þá verður hann með shadowline grilli (og jú víst það verður töff) dökkum afturljosum og eitthvað fínt. en svo fer ég með hann í nesradio í smá update á hljóðkerfi og svo til V.I.P í filmur :)
en herna eru nokkrar velvaldnar myndir af honum :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

þeir segja mér einhverjir fræðimenn að ef ég láti smíða 3" Downpipe. og 2,5" púst undir bílinn þá eigi hann að fara í 190bhp, og ef ég fái mér lika tölvukubb þá gæti hann farið í allt að 220bhp. ætli það sé eitthvað vit í þeim pælingum?

ég er svo hræddur um að hlóðið í bilnum verði alltof furðulegt með opnu pusti.. hann soundar eins og grótmulningsvel nu þegar, enda bara 5sílendra :lol:

Author:  Alpina [ Wed 09. Apr 2008 21:24 ]
Post subject: 

8) 8) 8)

Author:  Angelic0- [ Wed 09. Apr 2008 21:29 ]
Post subject: 

Ég segi MrX mapp á þennan :!:

Author:  ///M [ Wed 09. Apr 2008 21:31 ]
Post subject: 

Vaða greinilega ekki í vitinu þessir á afabílunum

Quote:
Bílar meðlima
Hér geturðu póstað myndum af BMW-inum þínum!
Moderator Gunni


:lol: :lol:

Author:  E-cdi [ Wed 09. Apr 2008 21:34 ]
Post subject: 

///M wrote:
Vaða greinilega ekki í vitinu þessir á afabílunum

Quote:
Bílar meðlima
Hér geturðu póstað myndum af BMW-inum þínum!
Moderator Gunni


:lol: :lol:

:lol:
:twisted:

já.. hvernig nær maður í þennan forláta MrX? o_O

Author:  Angelic0- [ Wed 09. Apr 2008 21:35 ]
Post subject: 

E-cdi wrote:
///M wrote:
Vaða greinilega ekki í vitinu þessir á afabílunum

Quote:
Bílar meðlima
Hér geturðu póstað myndum af BMW-inum þínum!
Moderator Gunni


:lol: :lol:

:lol:
:twisted:

já.. hvernig nær maður í þennan forláta MrX? o_O


Sendu PM á bimmer :!:

Author:  ///M [ Wed 09. Apr 2008 21:35 ]
Post subject: 

E-cdi wrote:
///M wrote:
Vaða greinilega ekki í vitinu þessir á afabílunum

Quote:
Bílar meðlima
Hér geturðu póstað myndum af BMW-inum þínum!
Moderator Gunni


:lol: :lol:

:lol:
:twisted:

já.. hvernig nær maður í þennan forláta MrX? o_O


Talar við pimpin hans.... :arrow: bimmer

Author:  Angelic0- [ Wed 09. Apr 2008 21:35 ]
Post subject: 

///M wrote:
E-cdi wrote:
///M wrote:
Vaða greinilega ekki í vitinu þessir á afabílunum

Quote:
Bílar meðlima
Hér geturðu póstað myndum af BMW-inum þínum!
Moderator Gunni


:lol: :lol:

:lol:
:twisted:

já.. hvernig nær maður í þennan forláta MrX? o_O


Talar við pimpin hans.... :arrow: bimmer


Vel orðað :lol:

Author:  E-cdi [ Wed 09. Apr 2008 21:36 ]
Post subject: 

hmm.. Komon ///M ekki færðiru þráðinn því þetta er daimler ? :lol:

en á PM sent :D

Author:  ///M [ Wed 09. Apr 2008 21:38 ]
Post subject: 

E-cdi wrote:
hmm.. Komon ///M ekki færðiru þráðinn því þetta er daimler ? :lol:

en á PM sent :D


ég er bara venjulegur notandi hérna þannig að ég gæti það ekki þó ég vildi :)

Author:  gstuning [ Wed 09. Apr 2008 21:39 ]
Post subject: 

///M wrote:
E-cdi wrote:
hmm.. Komon ///M ekki færðiru þráðinn því þetta er daimler ? :lol:

en á PM sent :D


ég er bara venjulegur notandi hérna þannig að ég gæti það ekki þó ég vildi :)


ég líka bara venjulegur, enn held að báðir vildu :)

Author:  E-cdi [ Wed 09. Apr 2008 21:42 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
///M wrote:
E-cdi wrote:
hmm.. Komon ///M ekki færðiru þráðinn því þetta er daimler ? :lol:

en á PM sent :D


ég er bara venjulegur notandi hérna þannig að ég gæti það ekki þó ég vildi :)


ég líka bara venjulegur, enn held að báðir vildu :)


hehe :D en einhver moddinn var ekki lengi að þessu :lol:
ég kykti í einhvern þráð af gömlum bil sem ég átti og ytti svo á refresh þá voru 7bunir að svara þræðinum og það var buið að færa hann hahah :D

gaman að þessu :D en er þetta satt sem ég heyri. eru ykkur bmw goðunum ekkert vel við svona daimlera?

Author:  Angelic0- [ Wed 09. Apr 2008 21:42 ]
Post subject: 

Hehe.... ég hefði líka fært þetta....

Author:  arnib [ Wed 09. Apr 2008 22:12 ]
Post subject: 

Snýst ekki um hvort einhverjum sé vel við eða illa við.

Ef maður færir Pioneer geislaspilara úr Til sölu BMW yfir í Aukahlutir er manni ekkert illa við Pioneer :)

Flottur bíll og þessar pústpælingar og tölvukubba gætu alveg staðist.
Það að opna púst á túrbó bílum leyfir túrbínunni að snúast upp hraðar og býr því fyrr til boost á vélina. Í sumum tilvikum (líklega flestum orginal) eykur það líka hámarks boost - en það fer eftir hvernig boosti er stýrt í bílnum.

Það að fá tölvukubb gerir svipaða hluti, myndi líklega hleypa honum enn ofar í boost og stilla flæði á eldsneyti og neista í stíl.

ÞESS vegna græða turbo bílar alltaf meira á tuning en non-turbo! More boost! :)

Author:  íbbi_ [ Thu 10. Apr 2008 00:07 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Snýst ekki um hvort einhverjum sé vel við eða illa við.

Ef maður færir Pioneer geislaspilara úr Til sölu BMW yfir í Aukahlutir er manni ekkert illa við Pioneer :)

Flottur bíll og þessar pústpælingar og tölvukubba gætu alveg staðist.
Það að opna púst á túrbó bílum leyfir túrbínunni að snúast upp hraðar og býr því fyrr til boost á vélina. Í sumum tilvikum (líklega flestum orginal) eykur það líka hámarks boost - en það fer eftir hvernig boosti er stýrt í bílnum.

Það að fá tölvukubb gerir svipaða hluti, myndi líklega hleypa honum enn ofar í boost og stilla flæði á eldsneyti og neista í stíl.

ÞESS vegna græða turbo bílar alltaf meira á tuning en non-turbo! More boost! :)


já í þessu tilfelli gæfi betri neisti gífurlega hresst kaldstart, hver er ekki til í það :lol: 8)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/