bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tollar af rafgeymum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=28513 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Wed 02. Apr 2008 20:21 ] |
Post subject: | Tollar af rafgeymum |
Veit einhver hvaða tollar/gjöld eru á innfluttum rafgeymum í bíla? |
Author: | Dr. E31 [ Wed 02. Apr 2008 22:55 ] |
Post subject: | Re: Tollar af rafgeymum |
bimmer wrote: Veit einhver hvaða tollar/gjöld eru á innfluttum rafgeymum í bíla?
Fann þetta á https://vefafgreidsla.tollur.is/tollalina/tav/ Leitaði af "rafgeymar" T.d. Valið tollskrárnúmer 8507.1009 og viðmiðunardagur: 02.04.2008 Innflutningur Gildistími 01.03.1997 - 99.99.9999 GATT-binding Nei Krafa um Nettóþyngd Prósentubinding (%) 0,00 Tekur fastnúmer Nei Magnbinding 0,00 Hlutfallsprósentur PP hlutfall PL hlutfall 0,00 % 0,00 % Magntölukröfur NET,PP*,PL* Skilmálar tollskrárnúmers Tollar Krónur % A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 10,00 B Evrópusambands-tollur (ESB) skv. tvíhliða samn. Ísl. við ESB 0,00 C Fríverslunarsamningur milli EFTA og Tyrklands (TR) og tví- 0,00 E EES-tollur. Samningurinn um Evrópskt Efnahagssvæði 0,00 F Fríverslunarsamningur milli EFTA og Ísrael (IL) og tvíhliða 0,00 I Fríverslunarsamningur milli EFTA og Rúmeníu (RO) og tvíhliða 0,00 J Fríverslunarsamningur milli EFTA og Búlgaríu (BG) og tví- 0,00 O Fríverslunarsamningur milli EFTA og Marokkó (MA) 0,00 P Fríverslunarsamningur milli EFTA og Mexikó (MX) 0,00 Q Fríverslunarsamningur milli EFTA og Makedóníu (MK) og tví- 0,00 R Fríverslunarsamningur milli EFTA og Króatíu (HR) og tví- 0,00 S Fríverslunarsamningur milli EFTA og Jórdaníu (JO) og tví- 0,00 T Fríverslunarsamningur milli EFTA og Singapúr (SG) og tví- 0,00 U Fríverslunarsamningur milli EFTA og Chile (CL) og tvíhliða 0,00 V Samkomulag Færeyja og Íslands um tollfrelsi allra vara 0,00 W Fríverslunarsamningur milli EFTA og Túnis (TN) og tvíhliða 0,00 X Fríverslunarsamningur milli EFTA og S-Kóreu (KR) og tvíhliða 0,00 Y Fríverslunarsamningur milli EFTA og Líbanon (LB) og tvíhliða 0,00 YA Fríverslunarsamningur milli EFTA og Egyptalands (EG) og tví- 0,00 Z Tollfríðindi fyrir GSP-ríkin skv. skilgreiningu SÞ. 0,00 Gjöld Taxti Ö2 Virðisaukaskattur 24,5% VSK 24,50 % BC Úrvinnslugjald á blýsýrurafgeyma - kr/kg. 26,60 Kr BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 7,00 kr/kg. 7,00 Kr BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 3,00 kr/kg. 3,00 Kr XC Vörugjald 15% 15,00 % Ábendi TKRIT Tollskrárnúmer með 2 mánaða uppgjörstímabil v/skuldfærslu. |
Author: | bimmer [ Fri 04. Apr 2008 17:08 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir þetta Ingi - meiri helv. skattpíningin alltaf.... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |