| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Skondin útskýring https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=28190 |
Page 1 of 1 |
| Author: | IngóJP [ Tue 18. Mar 2008 23:25 ] |
| Post subject: | Skondin útskýring |
Var í dag inní fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og sá þar skemmtilega skondið plagg hangandi uppá vegg. Eflaust nokkrir hérna sem hafa heyrt þetta áður... Þetta er svar Nemanda við Háskóla Íslands í prófi þegar hann var beðinn um að útskýra ÞJÓFNAÐ Hér kemur svarið: Þjófnaður er það nefnt. Þegar einhver ágirnist eigur náunga síns svo mikið, að ekki vinnst tími til að stofna hlutafélag áður en þeim er stolið |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|