| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| tekið úr íslenska E28 þráðnum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=27770 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Brútus [ Tue 26. Feb 2008 02:08 ] |
| Post subject: | tekið úr íslenska E28 þráðnum |
Svarar kostnaði að gera svona bíla upp hér á landi. Eru þetta ekki bara endalaus fjárútlát ? Margir fallegir til hér er einn til sölu http://www.carandclassic.co.uk/car/C31694?pt=pf
|
|
| Author: | srr [ Tue 26. Feb 2008 10:38 ] |
| Post subject: | |
Vinsamlega breyttu innlegginu þínu.... þetta er þráður um íslenska E28 bíla |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 26. Feb 2008 11:03 ] |
| Post subject: | |
eini munurinn á bílunum sem hann póstaði að þeir eru ekki *kjáni* |
|
| Author: | saemi [ Tue 26. Feb 2008 15:02 ] |
| Post subject: | |
Mér fannst þetta engan veginn eiga við þráðinn svo ég tók þetta út þaðan. |
|
| Author: | srr [ Tue 26. Feb 2008 15:58 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Mér fannst þetta engan veginn eiga við þráðinn svo ég tók þetta út þaðan.
Very nice |
|
| Author: | Brútus [ Tue 26. Feb 2008 17:00 ] |
| Post subject: | |
My fault Sorry |
|
| Author: | gunnar [ Tue 26. Feb 2008 17:05 ] |
| Post subject: | |
Þessi neðsti er langtum skástur, þessir USA bumpers eru alveg hræðilegir. |
|
| Author: | Brútus [ Tue 26. Feb 2008 17:13 ] |
| Post subject: | |
Finnst þessi surtaði líka djöffull svalur. Þetta eru frekar svalir bílar en ég held að það sé töluvert meira vesen að halda þeim svölum en öðrum bimmum. |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 26. Feb 2008 17:14 ] |
| Post subject: | |
þessi E28 er líka dáldið góður.. oldschool felgur
|
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 26. Feb 2008 17:14 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst þessi alveg mega svalur!! |
|
| Author: | Brútus [ Tue 26. Feb 2008 17:15 ] |
| Post subject: | |
LOL Já . . Hann er alveg óbreyttur þessi er það ekki . .eða hann eitthvað hækkaður kannski . . |
|
| Author: | gunnar [ Tue 26. Feb 2008 17:18 ] |
| Post subject: | |
Mér sýnist alla vega svipuð fjöðrun í þessum sem íbbi póstaði og í flestum amerískum drekum |
|
| Author: | Brútus [ Tue 26. Feb 2008 17:22 ] |
| Post subject: | |
Er eitthvað E-28 crew í gangi ? Eða er það bara eitthvað svona . .
|
|
| Author: | Dogma [ Tue 26. Feb 2008 18:08 ] |
| Post subject: | |
það eru nú reyndar nokkrir ágætir þarna en vá hvað þetta eru vanalega ljótir bílar... |
|
| Author: | Danni [ Tue 26. Feb 2008 18:13 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst E28 næst flottustu kúluljósa bimmarnir á eftir E34 með breiðu nýrunum En ég myndi frekar eiga stuðaralausan E28 en E28 með USA stuðara... poj! |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|