| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| sást á götum RVK í kvöld.... "#$¨¨"$ https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=27759 |
Page 1 of 8 |
| Author: | aronjarl [ Tue 26. Feb 2008 00:29 ] |
| Post subject: | sást á götum RVK í kvöld.... "#$¨¨"$ |
Sást á götum RVK í kvöld að 90 árg af W124 300CE tók nokkur run við E46 M3 Mercedes sem er víst sjálfskiptur á 15'' nagladekkjum, grillaði E46 M3
Bara gaman að búa til sma umræðu um svona hluti... Umræðddi Benz var talin vera með rauð neon ljós undir sér, en kom í ljós að það væru bara rauðglóandi eldgreinar.
Kv. p.s. vil taka fram að ég get alveg hrósað Mercedes þótt ég sé meiri BMW maður... veit að sumir hér hafa veikan púnkt fyrir þessu |
|
| Author: | bjahja [ Tue 26. Feb 2008 00:33 ] |
| Post subject: | |
Þetta voru nú engin run sem hægt var að taka mark á |
|
| Author: | aronjarl [ Tue 26. Feb 2008 00:37 ] |
| Post subject: | |
hann fór bara |
|
| Author: | Bjarki [ Tue 26. Feb 2008 00:40 ] |
| Post subject: | |
Er ekki bara eitthvað skynjaravesen í M3 |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 26. Feb 2008 00:45 ] |
| Post subject: | |
haha, þessi Benz BARA virkar! Ég gæti pullað Tigerinn og sagt þér hvað ég, Bjarni og Árni erum þungir en það er lame |
|
| Author: | bjahja [ Tue 26. Feb 2008 00:46 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: haha, þessi Benz BARA virkar!
Ég gæti pullað Tigerinn og sagt þér hvað ég, Bjarni og Árni erum þungir en það er lame Þú gætir líka talað um það hvað skiptingarnar þínar voru góðar |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 26. Feb 2008 00:47 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Aron Andrew wrote: haha, þessi Benz BARA virkar! Ég gæti pullað Tigerinn og sagt þér hvað ég, Bjarni og Árni erum þungir en það er lame Þú gætir líka talað um það hvað skiptingarnar þínar voru góðar
|
|
| Author: | @li e30 [ Tue 26. Feb 2008 00:57 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: haha, þessi Benz BARA virkar!
Ég gæti pullað Tigerinn og sagt þér hvað ég, Bjarni og Árni erum þungir en það er lame Já hann virkar ... þetta er bara kúl kitt sem er komið á hann .. Svo var ég í bílnum svo það er eiginlega ekki hægt að pulla Tigerinn á þetta. |
|
| Author: | aronjarl [ Tue 26. Feb 2008 00:58 ] |
| Post subject: | |
ja ég skil vel að menn fail skipti og svona þegar það er gamall grútur hliðiná sem vill taka run... mjög stressandi
skítt með þyngdina, svona 300CE er alveg 1600kg svo ég og atli 160kg þetta var skemmtilegt bara p.s. hvaða kitt ert þú að tala um Atli ''bodykitt''
|
|
| Author: | bjahja [ Tue 26. Feb 2008 01:01 ] |
| Post subject: | |
En já, ég mótmæli því ekki að þessi bíller GEÐVEIKUR sleeper, bara í lagi |
|
| Author: | Sezar [ Tue 26. Feb 2008 01:27 ] |
| Post subject: | |
Erum við að tala um Jóa-Benz Meister? Heyrði að hann væri að kokka eitthvað í stjörnunni |
|
| Author: | IngóJP [ Tue 26. Feb 2008 01:39 ] |
| Post subject: | |
Sezar wrote: Erum við að tala um Jóa-Benz Meister?
Heyrði að hann væri að kokka eitthvað í stjörnunni |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 26. Feb 2008 08:39 ] |
| Post subject: | |
Sezar wrote: Erum við að tala um Jóa-Benz Meister?
Heyrði að hann væri að kokka eitthvað í stjörnunni Já bíllinn hans, það er eitthvað gruggugtt í gangi þarna |
|
| Author: | Lindemann [ Tue 26. Feb 2008 12:16 ] |
| Post subject: | |
Þessi Benz virkar BARA vel! Ég átti engan séns í hann um daginn á mínum traktor......hvorki frá 0 né á ferð.......... |
|
| Author: | Karlsson [ Tue 26. Feb 2008 13:43 ] |
| Post subject: | |
Aron er þetta benzinn sem ég sá um daginn.. SHIIII hann kom mér á óvart... fokk |
|
| Page 1 of 8 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|