bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skype - Símaforrit https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=2775 |
Page 1 of 1 |
Author: | arnib [ Tue 23. Sep 2003 01:08 ] |
Post subject: | Skype - Símaforrit |
Jæja. Allir þekkja MSN! Núna er komið út nýlega forrit sem heitir Skype sem gerir manni kleift að nota mæk&hedfón til að spjall við vini sína á netinu! Það sem gerir þetta forrit sérstakt er að það er ÓTRÚLEGA einfalt, og það notast við svipaða P2P (peer-to-peer) tækni og KaZaA notar. (enda frá sama fyrirtæki og gerði KaZaA) Þetta forrit virðist virka fyrir alla, bakvið eldveggi og allt slíkt, og kostar ekki krónu. Ég mæli með því að þið prófið að sækja þetta á www.skype.com eða sækið beint þessa skrá og skoðið þetta! Ef einhverjum langar að prófa er ég með notanda nafnið arni_birgisson. ![]() |
Author: | saevar [ Tue 23. Sep 2003 09:14 ] |
Post subject: | |
ehemm.. Hefur ekki verið hægt að nota mæk og hedphone í msn í laaaannnngan tíma ?? Ég hef líka aldrei lent í veseni með msn bakvið eldvegg. |
Author: | Gunni [ Tue 23. Sep 2003 10:14 ] |
Post subject: | |
ég veit ekki betur en að það hafi ávalt verið hægt að nota mæk og heddfón í msn. ![]() |
Author: | arnib [ Tue 23. Sep 2003 12:14 ] |
Post subject: | |
Voðalega eruð þið leiðinlegir!!! ![]() Þetta er allavega geðveikt kúl, og ef þið viljið ekki taka þátt í því, SEE IF I CARE! Nei nei, bara benda fólki á þetta sniðuga forrit, MSN er auðvitað mjög töff forrit líka, en það eru engar fréttir í að segja fólki frá MSN! ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Tue 23. Sep 2003 13:58 ] |
Post subject: | |
Kjánar!!!!!! ég og árni áttum í mjög heitum samræðum á þessu í gær! Það er miklu betra að type-a í þetta og svo er líka gaman að fá hringingu ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |