bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Photoshop-að https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=2769 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jss [ Mon 22. Sep 2003 22:30 ] |
Post subject: | Photoshop-að |
Verð bara að deila þessu með ykkur vegna photoshop umræðna undanfarið. Stór mynd, gæti tekið smá tíma að hlaðast inn (127 kb) |
Author: | arnib [ Mon 22. Sep 2003 22:36 ] |
Post subject: | |
Haha w0w! Low-ridah ![]() |
Author: | Moni [ Wed 01. Oct 2003 14:48 ] |
Post subject: | |
Er þetta photoshop-að ![]() ![]() En annars er þetta virkilega flottur bíll!! Lookar eins og venjulegur station bíll ![]() |
Author: | oskard [ Wed 01. Oct 2003 14:51 ] |
Post subject: | |
hahah !! merkileg þetta er ekki bmw og þar að leiðandi færði ég þetta í offtopic, ég er ekki að dissa þennan bíl, photoshop hæfileika þína, konuna þína, börnin þín, bílana þín né fjölskyldu þetta á bara að vara í off-topic ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 01. Oct 2003 15:14 ] |
Post subject: | |
En ef það væri górilla á toppnum? |
Author: | oskard [ Wed 01. Oct 2003 15:14 ] |
Post subject: | |
já bebe þá ætti þetta að vera í áhugaverðir bimmar að sjálfsögðu... ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 01. Oct 2003 15:16 ] |
Post subject: | |
Ég var nú meira að meina hvort hann væri velkomin á spjallinu ef Górillan fylgid með á toppnum? ![]() |
Author: | Jss [ Wed 01. Oct 2003 15:41 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: hahah !! merkileg þetta er ekki bmw og þar að leiðandi færði
ég þetta í offtopic, ég er ekki að dissa þennan bíl, photoshop hæfileika þína, konuna þína, börnin þín, bílana þín né fjölskyldu þetta á bara að vara í off-topic ![]() ![]() ![]() Ekkert illa tekið, en það er samt sem áður BMW vél í þessum, og hann var hannaður meðan jeppahluti Rover var í eigu BMW þannig að mér fannst þetta þannig séð réttlætanlegt, en skiptir mig engu máli. |
Author: | Vargur [ Wed 01. Oct 2003 15:44 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: hahah !! merkileg þetta er ekki bmw og þar að leiðandi færði
ég þetta í offtopic Þetta er nú eiginlega BMW, allt ruslið er farið og komið Bmw dót í staðinn, ég settist upp í svona bíl og margt er þar eins og í mínum 750, bensínbíllinn er svo með 4.4 l Bmw vél held ég örugglega |
Author: | bebecar [ Wed 01. Oct 2003 15:50 ] |
Post subject: | |
Hvernig fannst þér hann að innan svona kósílega séð? Betri en sjöan? |
Author: | Jss [ Wed 01. Oct 2003 16:06 ] |
Post subject: | |
Dúfan wrote: oskard wrote: hahah !! merkileg þetta er ekki bmw og þar að leiðandi færði ég þetta í offtopic Þetta er nú eiginlega BMW, allt ruslið er farið og komið Bmw dót í staðinn, ég settist upp í svona bíl og margt er þar eins og í mínum 750, bensínbíllinn er svo með 4.4 l Bmw vél held ég örugglega Það passar með vélina, BMW. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |