| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Versta tónlistamyndbandið... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=27553 |
Page 1 of 2 |
| Author: | maxel [ Sun 17. Feb 2008 00:57 ] |
| Post subject: | Versta tónlistamyndbandið... |
Ég segi þetta ekki er lagið skárra...
Sendið fleiri inn, ég er með fetish fyrir lélegum tónlistarvidjoum... of fyndið |
|
| Author: | SteiniDJ [ Sun 17. Feb 2008 03:30 ] |
| Post subject: | |
Þetta hefur örugglega komið hingað áður, en Novi God er brutal stuff |
|
| Author: | maxel [ Sun 17. Feb 2008 14:50 ] |
| Post subject: | |
HAhahaha hló endalaust af þessum kurvurum |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 17. Feb 2008 15:34 ] |
| Post subject: | |
strákar ekki gleyma Speak |
|
| Author: | Bjarkih [ Sun 17. Feb 2008 16:05 ] |
| Post subject: | |
SteiniDJ wrote: http://www.youtube.com/watch?v=CK4b09K67M8
Þetta hefur örugglega komið hingað áður, en Novi God er brutal stuff Ef að þetta var "THE BEST VERSION" hvernig eru þá hinar? |
|
| Author: | maxel [ Sun 17. Feb 2008 16:06 ] |
| Post subject: | |
Hey! Speak er bara cool |
|
| Author: | . [ Sun 17. Feb 2008 16:09 ] |
| Post subject: | |
versta lag og myndband allra tíma |
|
| Author: | Bjarkih [ Sun 17. Feb 2008 18:33 ] |
| Post subject: | |
. wrote: http://www.youtube.com/watch?v=JqsRFKe3YMA
versta lag og myndband allra tíma Algjör horror. En mér datt í hug að leita að sænskum myndböndum þar sem þeir eru líklegir kandídatar í þessum flokki og efst á google var "the worst music video ever" og ég var ekki einu sinni að leita að því! http://www.youtube.com/watch?v=YPnGPIMUnus |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 17. Feb 2008 18:39 ] |
| Post subject: | |
BENNY LAVA !!! strákar og Ingsie.... og Rebekka..... hann klikkar ekki |
|
| Author: | viktor [ Sun 17. Feb 2008 18:54 ] |
| Post subject: | |
Benny Lava er mín nýja fyrirmind í lífinu |
|
| Author: | Turbo- [ Sun 17. Feb 2008 20:03 ] |
| Post subject: | |
þetta heitir reyndar ekki benny lava söngvarinn heitir Prabhu Deva og lagið heitir, kalluri vanil |
|
| Author: | Jónas Helgi [ Sun 17. Feb 2008 23:08 ] |
| Post subject: | |
Algjör horror. En mér datt í hug að leita að sænskum myndböndum þar sem þeir eru líklegir kandídatar í þessum flokki og efst á google var "the worst music video ever" og ég var ekki einu sinni að leita að því! http://www.youtube.com/watch?v=YPnGPIMUnus[/quote] Þú ert eithvað ruglaður, þetta er hel-góður skítur! ég er að digga gaurinn sem sést fyrst þarna í hvítu peysunni í drasl.. hann er svo kúl! |
|
| Author: | Jónas Helgi [ Sun 17. Feb 2008 23:09 ] |
| Post subject: | |
Bjarkih wrote: Algjör horror. En mér datt í hug að leita að sænskum myndböndum þar sem þeir eru líklegir kandídatar í þessum flokki og efst á google var "the worst music video ever" og ég var ekki einu sinni að leita að því! http://www.youtube.com/watch?v=YPnGPIMUnus
Þú ert eithvað ruglaður, þetta er hel-góður skítur! ég er að digga gaurinn sem sést fyrst þarna í hvítu peysunni í drasl.. hann er svo kúl! |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Sun 17. Feb 2008 23:16 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: BENNY LAVA !!!
strákar og Ingsie.... og Rebekka..... hann klikkar ekki hef þú myndir segja að hann væri ekki cool ,þá ætiru vona á TNT í póst |
|
| Author: | burgerking [ Mon 18. Feb 2008 10:32 ] |
| Post subject: | |
Þessi kemur sterkur inn í sínum silkináttfötum
Daler Mehndi - Tunak Tunak Tun http://www.youtube.com/watch?v=-bAN7Ts0xBo |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|