bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Persónuleg met í ræktinni...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=27508
Page 1 of 153

Author:  Angelic0- [ Thu 14. Feb 2008 19:14 ]
Post subject:  Persónuleg met í ræktinni...

Datt í hug að menn myndu kannski pósta einhverju hérna um líkamlega getu....

Hérna eru aðal tölurnar hjá mér (toppar):

Bekkurinn: 140kg
Deadlift: 200kg

Author:  Axel Jóhann [ Thu 14. Feb 2008 19:16 ]
Post subject:  Re: Persónuleg met í ræktinni...

Angelic0- wrote:
Datt í hug að menn myndu kannski pósta einhverju hérna um líkamlega getu....

Hérna eru aðal tölurnar hjá mér (toppar):

Bekkurinn: 140kg
Deadlift: 200kg



Deadlift, er það með löppunum?




Annars er orðið MJÖG langt síðan ég fór, örugglega 1 og hálft ár og þá náði ég minnir mig kringum 90kg í bekk.

Author:  Angelic0- [ Thu 14. Feb 2008 19:18 ]
Post subject:  Re: Persónuleg met í ræktinni...

Axel Jóhann wrote:
Angelic0- wrote:
Datt í hug að menn myndu kannski pósta einhverju hérna um líkamlega getu....

Hérna eru aðal tölurnar hjá mér (toppar):

Bekkurinn: 140kg
Deadlift: 200kg



Deadlift, er það með löppunum?




Annars er orðið MJÖG langt síðan ég fór, örugglega 1 og hálft ár og þá náði ég minnir mig kringum 90kg í bekk.


Ég var í fyrsta skipti í ræktinni í gær eftir 1 árs stopp.... er líka dáinn núna :!:

Rétt marði 80kg í bekk (eftir að hafa klárað allar æfingar reyndar)...

Setti síðan persónulegt met með 200kg í Deadlift :lol:

En Deadlift er réttstöðulyfta, fyrir þá sem að ekki vita...

Author:  IceDev [ Thu 14. Feb 2008 19:31 ]
Post subject: 

Ég tek FOKKÍNG 60 Í BEKK!


ÉG ER FOKKKKKKKK HARÐUR GAUR!

Author:  Xavant [ Thu 14. Feb 2008 19:36 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Ég tek FOKKÍNG 60 Í BEKK!


ÉG ER FOKKKKKKKK HARÐUR GAUR!


OMG má ég taka í hendina á þér harði gaur? :shock: :lol:

Author:  IceDev [ Thu 14. Feb 2008 19:46 ]
Post subject: 

Kannski, verður samt að passa þig að ég brýt ekki á þér hendina.....er svo massaður sko

Author:  Xavant [ Thu 14. Feb 2008 19:58 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Kannski, verður samt að passa þig að ég brýt ekki á þér hendina.....er svo massaður sko


þú ert allt of ofurharður geur, þori ekki að taka í hendina á þér :shock:

Author:  siggik1 [ Thu 14. Feb 2008 19:59 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Kannski, verður samt að passa þig að ég brýt ekki á þér hendina.....er svo massaður sko



haha, svona þræðir

Author:  viktor [ Thu 14. Feb 2008 20:26 ]
Post subject: 

320 kg í kálfapressu (sitjandi)

Author:  Mr. P [ Thu 14. Feb 2008 20:37 ]
Post subject: 

þetta er toppurinn hjá mér.


Bekkurinn: 145 kg.

hnébeygja: 210 kg.

réttsöðulyfta: 190 kg.

Author:  bebecar [ Thu 14. Feb 2008 20:59 ]
Post subject: 

my schwartz is bigger than yours

Image

Author:  bimmer [ Thu 14. Feb 2008 21:14 ]
Post subject:  Re: Persónuleg met í ræktinni...

Angelic0- wrote:
Ég var í fyrsta skipti í ræktinni í gær eftir 1 árs stopp.... er líka dáinn núna :!:

Rétt marði 80kg í bekk (eftir að hafa klárað allar æfingar reyndar)...

Setti síðan persónulegt met með 200kg í Deadlift :lol:

En Deadlift er réttstöðulyfta, fyrir þá sem að ekki vita...


Klókt á fyrstu æfingu eftir langt stopp..... :lol:

Author:  Angelic0- [ Thu 14. Feb 2008 21:17 ]
Post subject:  Re: Persónuleg met í ræktinni...

bimmer wrote:
Angelic0- wrote:
Ég var í fyrsta skipti í ræktinni í gær eftir 1 árs stopp.... er líka dáinn núna :!:

Rétt marði 80kg í bekk (eftir að hafa klárað allar æfingar reyndar)...

Setti síðan persónulegt met með 200kg í Deadlift :lol:

En Deadlift er réttstöðulyfta, fyrir þá sem að ekki vita...


Klókt á fyrstu æfingu eftir langt stopp..... :lol:


Hrikalega lekkert :lol: enda er ég alveg stopp núna... :lol:

Þetta byrjaði allt með einhverjum helvítis tippameting :lol:

Author:  Jón Ragnar [ Thu 14. Feb 2008 21:23 ]
Post subject: 

:roll:





bekkur og deadlift er overrated!


bootcamp og þannig þjálfun er eina vitið 8)

Author:  arnibjorn [ Thu 14. Feb 2008 21:24 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
:roll:





bekkur og deadlift er overrated!


bootcamp og þannig þjálfun er eina vitið 8)


Sammála 8)

Page 1 of 153 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/