| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvar fæ ég skrúfur annarstaðar en í Bílabúð Benna ??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=27133 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Angelic0- [ Wed 30. Jan 2008 00:57 ] |
| Post subject: | Hvar fæ ég skrúfur annarstaðar en í Bílabúð Benna ??? |
Einsog þið sjáið þá er ekki hjólafæri..... Enda vont að detta |
|
| Author: | ValliFudd [ Wed 30. Jan 2008 01:00 ] |
| Post subject: | |
Skrúfur? Bílabúð Benna? Aldrei hef ég heyrt um að menn kaupi sér skrúfur þar? |
|
| Author: | srr [ Wed 30. Jan 2008 01:02 ] |
| Post subject: | |
Nítró, JHM, KTM ? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 30. Jan 2008 01:03 ] |
| Post subject: | |
Púkanum |
|
| Author: | ValliFudd [ Wed 30. Jan 2008 01:04 ] |
| Post subject: | |
Hvernig skrúfur eru menn eiginlega að tala um? |
|
| Author: | bjahja [ Wed 30. Jan 2008 01:05 ] |
| Post subject: | |
Skrúfur í dekkin á krossaranum hans |
|
| Author: | srr [ Wed 30. Jan 2008 01:05 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: Hvernig skrúfur eru menn eiginlega að tala um?
Búa til ískrossdekk. Skrúfur í staðin fyrir nagla. |
|
| Author: | gunnar [ Wed 30. Jan 2008 01:17 ] |
| Post subject: | |
Ég skal skella nokkrum skrúfum í þetta fyrir þig alveg frítt |
|
| Author: | Ibzen [ Wed 30. Jan 2008 01:19 ] |
| Post subject: | |
Húsasmiðjan og BYKO |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 30. Jan 2008 17:49 ] |
| Post subject: | |
Húsasmiðjan á ekki réttu skrúfurnar... þær voru til í BYKO en eru ekki til þar lengur... Veit einhver líka hvenær næsta keppni er fyrirhuguð |
|
| Author: | Aron M5 [ Wed 30. Jan 2008 18:40 ] |
| Post subject: | |
Mótaskrá Mót Dagsetning móts Síðasti skráningardagur Leiguverð sendis Bikarmót - 1. umferð Icecross Mývatn 12.01.2008 09.01.2008 4.000 ISK Íslandsmót - 1. umferð Snocross Reykjavík 02.02.2008 30.01.2008 4.000 ISK Íslandsmót - 2. umferð Snocross Ólafsfjörður 09.02.2008 04.02.2008 4.000 ISK Bikarmót - 2. umferð Icecross Mývatn 16.02.2008 12.02.2008 4.000 ISK Íslandsmót - 3. umferð Snocross Akureyri 23.02.2008 18.02.2008 4.000 ISK Bikarmót - 3. umferð Icecross Mývatn 08.03.2008 04.03.2008 4.000 ISK Íslandsmót - 4. umferð Snocross Mývatn 08.03.2008 03.03.2008 4.000 ISK Íslandsmót - 5. umferð Snocross Húsavík 22.03.2008 17.03.2008 4.000 ISK Íslandsmót - 6. umferð Snocross Egilsstaðir 12.04.2008 12.04.2008 4.000 ISK Snocross 2. feb Íslandsmót Reykjavík TTK/WSPA Snocross 9. feb Íslandsmót Ólafsfjörður VÓ/WSPA Snocross 23. feb Íslandsmót Akureyri /WSPA Snocross 7-10 mar Íslandsmót Mývatn /WSPA Snocross 22. mar Íslandsmót Húsavík /WSPA Snocross 12. apr Íslandsmót/Alþjóðlegt TBA FIM/WSPA þu getur keyp dekk neld dekk framan og aftan fyrir 40-50 þus |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 30. Jan 2008 18:41 ] |
| Post subject: | |
Sæll Viktor, ég á skrúfudekk (heimagerð) getur fengið þau ódýrt. Búið að nota 1x skipti. Sér ekki á þeim. |
|
| Author: | Ibzen [ Wed 30. Jan 2008 18:44 ] |
| Post subject: | |
Ég veit um gaura sem setja sverar tréskrúfur í dekkin með góðum árangri. Kannski ekki keppnis en virkar fínt. |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 30. Jan 2008 18:48 ] |
| Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: Sæll Viktor, ég á skrúfudekk (heimagerð) getur fengið þau ódýrt.
Búið að nota 1x skipti. Sér ekki á þeim. Myndir af þessu.... annars fer ég í tréskrúfupakkann Er það 18" afturdekk eða 19" |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|