| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvaða tónlist tengið þið við bílana ykkar? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=27114 |
Page 1 of 4 |
| Author: | IceDev [ Tue 29. Jan 2008 05:46 ] |
| Post subject: | Hvaða tónlist tengið þið við bílana ykkar? |
Jamm, ég hef verið að spá í þessu...hvort að þetta sé bara ég eða hvort að einhverjir fleiri kannast við þetta Maður er kannski nýbúinn að kaupa sér nýjan bíl og er að hlusta á einhvern disk í lengri tíma. Þannig að núna í hvert skipti þegar að þið heyrið lag af disknum þá hugsið þið þegar að þið voruð eitthvað að keyra um á þeim bíl Hjá mér var þetta einhvernegin svona Þegar að ég fékk 318inn þá skellti ég Shai hulud á fóninn Þegar að ég pikkaðu upp 523 þá var Pendulum - Hold your color Svo núna með Z4 þá var það Black sun empire og Gus gus |
|
| Author: | Hannsi [ Tue 29. Jan 2008 07:54 ] |
| Post subject: | |
í 540 er það Crystal Waters Destination unknown |
|
| Author: | mattiorn [ Tue 29. Jan 2008 08:13 ] |
| Post subject: | |
í e30 blæjunni minni var það klárlega "Taaaake ooon meeeee" með hárið flagsandi út um allt |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 29. Jan 2008 08:21 ] |
| Post subject: | |
Þegar að ég fékk bílinn minn var skrifaður diskur sem að Gunni skildi eftir... Þar sem að útvarpið var bilað þá hlustaði ég á þennan disk alveg fáránlega mikið, þetta var aðallega eitthvað oldschool rock.. svona frá Gunna tíma.. þar sem að hann er löngu orðinn gamall karl En lagið sem að stendur uppúr er Baba O'Riley með The Who (Teenage wastland) |
|
| Author: | Kwóti [ Tue 29. Jan 2008 08:48 ] |
| Post subject: | |
rosalega klisjukennt en born to be wild |
|
| Author: | Geysir [ Tue 29. Jan 2008 09:20 ] |
| Post subject: | |
Þegar ég átti Dodge-inn að þá var það lagið: Knocked Up með Kings of Leon. Reyndar voru það tvö lög, líka On Call með Kings of Leon. Ekkert sérstakt með Ferozunni þar sem það var ekkert útvarp í henni. Ekkert sérstakt sem fylgir Patrol né BMW. |
|
| Author: | HAMAR [ Tue 29. Jan 2008 09:46 ] |
| Post subject: | |
BMW 750i '92 - Rammstein
|
|
| Author: | Einarsss [ Tue 29. Jan 2008 09:48 ] |
| Post subject: | |
Prodigy fylgir fyrsta E30inum mínum ....318ia pre facelift coupe... var með græjur fyrir góðan pening í honum og prodigy var spilað mjög oft .. þá sérstaklega platan fat of the land |
|
| Author: | Jón Bjarni [ Tue 29. Jan 2008 09:58 ] |
| Post subject: | |
fyrir 530d er það Chasing Cars með Snow Patrol |
|
| Author: | Kristjan [ Tue 29. Jan 2008 10:00 ] |
| Post subject: | |
Í E30 Cabrio var Greatest Hits diskurinn með Duran Duran mjög mikið spilaður. En í 530iA hlustaði ég á allan fjandann og tengi enga sérstaka tónlist við hann, enda átti ég hann alveg í meira en ár. |
|
| Author: | Róbert-BMW [ Tue 29. Jan 2008 11:36 ] |
| Post subject: | |
Þegar ég fékk 323 létt ég strax í Lamb Of God - Now You've Got Something to Die for |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 29. Jan 2008 11:39 ] |
| Post subject: | |
Róbert-BMW wrote: Þegar ég fékk 323 létt ég strax í Lamb Of God - Now You've Got Something to Die for Nice |
|
| Author: | Jónas [ Tue 29. Jan 2008 11:46 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Róbert-BMW wrote: Þegar ég fékk 323 létt ég strax í Lamb Of God - Now You've Got Something to Die for Nice Lamb Of God Live er NICE |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 29. Jan 2008 11:51 ] |
| Post subject: | |
Eini diskurinn sem hefur eitthvað fengið að rúlla í e30 var Kanye West mp3 diskur, hann er alltaf bilaður eða klesstur eða eitthvað |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 29. Jan 2008 11:56 ] |
| Post subject: | |
Jónas wrote: Djofullinn wrote: Róbert-BMW wrote: Þegar ég fékk 323 létt ég strax í Lamb Of God - Now You've Got Something to Die for Nice Lamb Of God Live er NICE Ég skipti svo oft um bíla og spila svo blandaða tónlist að enginn einn diskur festist við einn bíl. Eða jú Machine Head - The Blackening festist svolítið við einn af 545 bílunum sem ég hef átt |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|