bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Var ekki einhver hér sem vildi selja sálu sína? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=2705 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Fri 19. Sep 2003 09:27 ] |
Post subject: | Var ekki einhver hér sem vildi selja sálu sína? |
Þá er þetta væntanlega rétti staðurinn fyrir þá - fyrir mína parta þá vil ég halda í mína sál ![]() http://www.wewantyoursoul.com/ |
Author: | arnib [ Fri 19. Sep 2003 13:55 ] |
Post subject: | |
Þá hefuru nú ekki fengið hátt tilboð í hana! ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 19. Sep 2003 14:12 ] |
Post subject: | |
Það verður ekki allt metið til fjárs... maður lærir það þegar annað fólk fer að stóla á mann ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 19. Sep 2003 14:16 ] |
Post subject: | |
Jibbí sál mín er 36843punda virði, BMW M5 here I come ![]() |
Author: | arnib [ Fri 19. Sep 2003 14:25 ] |
Post subject: | |
Sjit! Djöfull er ég með slappa sál þá ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 19. Sep 2003 14:48 ] |
Post subject: | |
LOL - mín var 68 K virði! |
Author: | Kristjan [ Sat 20. Sep 2003 16:43 ] |
Post subject: | |
"Your soul is worth £74987. For your peace of mind, 6% of people have a purer soul than you." Mín sál er alveg nýlegur Brabus Benz eða Hartge BMW |
Author: | oskard [ Sat 20. Sep 2003 17:26 ] |
Post subject: | |
"Your soul is worth £9190. For your peace of mind, 81% of people have a purer soul than you." pff ég er ekki sáttur |
Author: | Haffi [ Sat 20. Sep 2003 17:34 ] |
Post subject: | |
Your soul is worth £51495. For your peace of mind, 13% of people have a purer soul than you Æi ég er alltof ![]() ![]() ![]() Eða nei ég er algjör engill ? ? |
Author: | bjahja [ Sat 20. Sep 2003 17:48 ] |
Post subject: | |
Your soul is worth £9588. For your peace of mind, 80% of people have a purer soul than you. Puff tishhh, ég sem er svo mikill engill ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 20. Sep 2003 18:23 ] |
Post subject: | |
Good god!! Þetta er eitthvað bull sko ![]() Your soul is worth £3974. For your peace of mind, 96% of people have a purer soul than you. Núna er ég búinn að sanna það að ég stend undir nafni ![]() |
Author: | uri [ Sat 20. Sep 2003 18:51 ] |
Post subject: | |
Sál mín er nokkuð verð lítil 12k ![]() |
Author: | . [ Sat 20. Sep 2003 19:08 ] |
Post subject: | |
£2207 ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 20. Sep 2003 21:26 ] |
Post subject: | |
16k, svo þegar ég svaraði eins "góður" og ég gat þá fékk ég 107þúsund, |
Author: | arnib [ Sat 20. Sep 2003 21:31 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: 16k,
svo þegar ég svaraði eins "góður" og ég gat þá fékk ég 107þúsund, Spurning um að verða fyrst góður, selja svo sálina og hringja í Hartge og panta Z4 5.0 Ég ætti kannski að panta bara snöggvast, gæti eytt biðtímanum eftir honum í að hjálpa gömlum konum... ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |