bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bakkað á mig .... x2 viðgerðar og peningamál https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=27002 |
Page 1 of 2 |
Author: | Viggóhelgi [ Thu 24. Jan 2008 00:10 ] |
Post subject: | Bakkað á mig .... x2 viðgerðar og peningamál |
Ég lenti nú í því um daginn að ég hljóp inn í úrval útsýn, og lendí í því þegar að ég er að koma að bílnum að ég sé bíl bakka á mig, frekar pirraður enn held ró minni hringi í lögreglu og græja þetta, á meðann ég er að tala við lögregluna í símanum segir kærasta mín " Ekki ætlar þessi líka að bakka á þig" ég lýt við, "BÚMM!" kemur annar bíll á mig, ---- meeeega fyndið að sjá hvað konur eru oft ráðavilltar í snjókomu, ég gat bara ekki gert annað enn hleeegið! ![]() Flestir hafa bent mér á. að það er eiginnlega alltaf verst að fá borgað út, vegna þess að þá eru ekki verkstæðisgjöld og virðisauki inn í þeim peningum sem að þú færð, sem að er auðvitað verra fyrir þig ef að þú ert svo að fara með hann beint á verkstæði(nema að það sé svart auðvitað) Hver er reynsla fólks í þessum málum?? er betra að finna einhvern til að gera þetta svart og fá bara borgað út ? Hverjir eru að meta svona best ? þar að segja hverjir eru að meta skemmdir mest upp á útborgun ? ![]() Skemmdir eru. Bílstjóra hurð, aftara bretti - eflaust smá skeggja í felgu og rispur á afturstuðara get ég ekki sagt, Ég vill fá allann afturstuðara málaðann - nýja felgu - aftara brettið allt tekið í gegn, ekki bara feita út og svo hurð, enn svo aðal málið, þá er í raun bara ein hurð eftir, og frambrettið, þá er öll hliðinn máluð. er ekki hægt að fá það með ? með að nota ástæðuna "lita mismunur" ?:D jæja, þetta var alveg oooof langt röfl enn hjálp reyndra manna er vel þegin, Kveðj, Viggó Helgi |
Author: | Mazi! [ Thu 24. Jan 2008 00:14 ] |
Post subject: | |
Var þetta þessi benz eða imprezan ? |
Author: | Viggóhelgi [ Thu 24. Jan 2008 00:19 ] |
Post subject: | |
imprezan sem betur fer ![]() |
Author: | Misdo [ Thu 24. Jan 2008 00:19 ] |
Post subject: | |
held að það sé bara algjert vesen að fá þetta borgað út tryggingafe´lögun vilja ekkert gera það láttu bara gera við þetta á verkstæði og þeir borga þetta enn þú færð allt bætt sem skemmdist enn færð örugglega ekki allan stuðaran málaðan bara þennan part sem skemmdist ef hægt er að laga stuðaran annars er bara keyptur nýr á hann og sprautaður náttulega allur |
Author: | Turbo- [ Thu 24. Jan 2008 00:21 ] |
Post subject: | |
sumt fólk á ekki að vera í kringum bíla í gær var skellt hurð af renault utan í minn bíl á meðan ég sat í honum og gaurinn labbaði bara í burtu |
Author: | Benzari [ Thu 24. Jan 2008 00:21 ] |
Post subject: | |
Brotnuðu engin bein þegar það var bakkað á þig ? ![]() ![]() ![]() |
Author: | Viggóhelgi [ Thu 24. Jan 2008 00:28 ] |
Post subject: | |
nei, ég var í stál galla sem pabbi kom með frá hubble sjónaukanum forðum. annars, "Erfitt að fá greitt út" Tryggingarfélög græða á því að borga út peningana í stað þess að greiða viðgerðirnar og öll tilfallandi gjöld, svo nei það er ekki vesenið enn.. hvað segir fólk hvort er betra!?!? :S ![]() |
Author: | kjartanbj [ Thu 24. Jan 2008 02:10 ] |
Post subject: | |
haffi.. léstu gaurin bara labba í burtu? ég hef stoppað gaurin og heimtað bætur.. það að lenda í því að bíllinn hjá manni er hurðaður er alveg jafn mikið tjón og að einhver keyri utan í bílinn.. tjón sem náungin á að bæta þér fólk virðist bara almennt ekki gera sér grein fyrir að þetta sé tjón.. hugsar meira bara svona "æi þetta er bara smá" og labbar í burtu |
Author: | Stanky [ Thu 24. Jan 2008 09:44 ] |
Post subject: | |
Viggóhelgi wrote: nei, ég var í stál galla sem pabbi kom með frá hubble sjónaukanum forðum.
annars, "Erfitt að fá greitt út" Tryggingarfélög græða á því að borga út peningana í stað þess að greiða viðgerðirnar og öll tilfallandi gjöld, svo nei það er ekki vesenið enn.. hvað segir fólk hvort er betra!?!? :S ![]() Þeir borga þér ekki virðisaukaskattinn strax. En ef þú ferð sjálfur með hann á verkstæði, eða lætur sjálfur gera þetta (svart) þá geturu tekið nótu fyrir öllum varahlutum og þá að ég held málningu t.d. og komið með nótuna til þeirra og þeir greiða þér vaskinn. Þetta var mér sagt af fíflunum í TM þegar minn lenti ílla í því. kv, |
Author: | Turbo- [ Thu 24. Jan 2008 12:18 ] |
Post subject: | |
kjartanbj wrote: haffi.. léstu gaurin bara labba í burtu? ég hef stoppað gaurin og heimtað bætur.. það að lenda í því að bíllinn hjá manni er hurðaður er alveg jafn mikið tjón og að einhver keyri utan í bílinn.. tjón sem náungin á að bæta þér beið eftir honum fyrir utan
fólk virðist bara almennt ekki gera sér grein fyrir að þetta sé tjón.. hugsar meira bara svona "æi þetta er bara smá" og labbar í burtu rétt rispaðist hurðin, búinn að massa það úr |
Author: | Viggóhelgi [ Thu 24. Jan 2008 20:57 ] |
Post subject: | |
Einhver ? ![]() |
Author: | Geirinn [ Fri 25. Jan 2008 17:36 ] |
Post subject: | |
Viggóhelgi wrote: Einhver ?
![]() Mæli með að þú látir bara gera við þetta, þú ert í 100% rétti. Hvernig hyggstu græða eitthvað meir á þessu ? |
Author: | Viggóhelgi [ Sat 26. Jan 2008 15:01 ] |
Post subject: | |
hehe, ég var ekki að meina þannig - illa orðar kannski, aðalega, hver er réttur minn, ég vill t.d. ekki bara að þeir lagi dældina og láta feita út lakkið á hurðinni. bara sprauta alla hurðina, stuðari - ég vill ekki bara láta laga hliðinna, heldur - láta sprauta hann allann. Skill jú Ásger minn?! ![]() |
Author: | Kull [ Sat 26. Jan 2008 21:48 ] |
Post subject: | |
Þú færð tryggingafélagið aldrei til að borga sprautun á öllum bílnum, getur nú sagt þér það sjálfur. Það væri kannski séns að díla eitthvað við fyrirtækið sem sér um sprautunina, þá myndir þú borga mismuninn. |
Author: | Alpina [ Sat 26. Jan 2008 22:24 ] |
Post subject: | |
Viggó Helgi,,, ÞETTA kallast GRÆÐGI ![]() ![]() Afhverju ættirðu að fá meira en þér ber ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |