bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Heath Ledger látinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=26986 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjornvil [ Wed 23. Jan 2008 01:54 ] |
Post subject: | Heath Ledger látinn |
Sorglegt ![]() http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2008/ ... er_latinn/ http://cityroom.blogs.nytimes.com/2008/ ... ound-dead/ Ótrúlega hæfileikaríkur leikari, bara sorglegt að missa svona menn. Mig hlakkar mikið til að sjá hann í nýju Batman, vonandi verður það verðugt síðasta verk. Ég veit ekki hvort maður ætti að vona að þetta hafi verið slys eða ekki... Skiptir svo sem ekki máli. RIP |
Author: | lulex [ Wed 23. Jan 2008 06:25 ] |
Post subject: | |
hef nú ekki seð þessa kúrekamynd, en hann var góður í night's tale |
Author: | arnibjorn [ Wed 23. Jan 2008 07:34 ] |
Post subject: | |
Þetta er alveg ömurlegt. ![]() |
Author: | Stanky [ Wed 23. Jan 2008 09:56 ] |
Post subject: | |
Jæja. Ég gæti nú haft smá skoðun á þessu eftir næstum 1 klst fyrirlestur frá kærustunni minni um þennan kauða. Hann var orðinn svo þunglyndur á því að leika Joker í Batman. Hlutverkið þótti honum svaðalega erfitt vegna þess að hann var að leika mental morðina, schizo, geðbiling, geðveikling etc etc etc.... að hann hætti að geta sofið á nóttunni. Svo hann fékk einhver lyf -> sem hann óverdósaði. ps. tek ekki ábyrgð á því að þetta sé satt..... fékk að vita þetta frá stelpu sem les auðvitað slúðurblöð ![]() |
Author: | Kristjan [ Wed 23. Jan 2008 11:05 ] |
Post subject: | |
Hann var nú búinn að ljúka tökum fyrir einhverju síðan. En já hann var góður leikari. |
Author: | Thrullerinn [ Wed 23. Jan 2008 13:09 ] |
Post subject: | |
lulex wrote: hef nú ekki seð þessa kúrekamynd, en hann var góður í night's tale
Knights tale. ... og þetta er úr einni af mínum uppáhaldsmyndum! ![]() Annars dapurt mál. |
Author: | bjornvil [ Wed 23. Jan 2008 13:37 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: lulex wrote: hef nú ekki seð þessa kúrekamynd, en hann var góður í night's tale Knights tale. ... og þetta er úr einni af mínum uppáhaldsmyndum! ![]() Annars dapurt mál. Hann lék ekki í Requiem for a Dream ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 23. Jan 2008 13:38 ] |
Post subject: | |
bjornvil wrote: Thrullerinn wrote: lulex wrote: hef nú ekki seð þessa kúrekamynd, en hann var góður í night's tale Knights tale. ... og þetta er úr einni af mínum uppáhaldsmyndum! ![]() Annars dapurt mál. Hann lék ekki í Requiem for a Dream ![]() Er hann ekki bara að segja að hún sé ein af hans uppáhalds..? Hann segir hvergi að Heath leiki í henni ![]() |
Author: | bjornvil [ Wed 23. Jan 2008 16:49 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: bjornvil wrote: Thrullerinn wrote: lulex wrote: hef nú ekki seð þessa kúrekamynd, en hann var góður í night's tale Knights tale. ... og þetta er úr einni af mínum uppáhaldsmyndum! ![]() Annars dapurt mál. Hann lék ekki í Requiem for a Dream ![]() Er hann ekki bara að segja að hún sé ein af hans uppáhalds..? Hann segir hvergi að Heath leiki í henni ![]() Já, það er satt hjá þér. En þá skil ég engan vegin samhengið í innlegginu ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Wed 23. Jan 2008 17:22 ] |
Post subject: | |
bjornvil wrote: arnibjorn wrote: bjornvil wrote: Thrullerinn wrote: lulex wrote: hef nú ekki seð þessa kúrekamynd, en hann var góður í night's tale Knights tale. ... og þetta er úr einni af mínum uppáhaldsmyndum! ![]() Annars dapurt mál. Hann lék ekki í Requiem for a Dream ![]() Er hann ekki bara að segja að hún sé ein af hans uppáhalds..? Hann segir hvergi að Heath leiki í henni ![]() Já, það er satt hjá þér. En þá skil ég engan vegin samhengið í innlegginu ![]() Þetta er í Avatarnum hans.. ekkert flóknara. http://kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=0&id=5201 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |