bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 02:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Versti dagur ársins?
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Quote:
Versti dagur ársins er í dag samkvæmt kenningu vísindamannsins Cliff Arnall. Þetta má auðveldlega sjá á jöfnu sem Arnall setti upp fyrir nokkrum árum þar sem veður, skuldir og svikin áramótaheit fara saman, á mánudegi að sjálfsögðu.

Jafnan er gjarnan sett svona upp:

V+(G-g) x TN _____________ M x FN

V þýðir slæmt veður, G er skuldahalinn að loknum jólunum, g eru laun, T tími sem liðinn er frá jólum og N stendur fyrir svikin áramótaheit. M stendur fyrir lítinn þrótt og viljastyrk, og FN löngunina til að grípa til aðgerða.


Eru menn sammála?

http://www.mbl.is/mm/frettir/taekni/200 ... ins_i_dag/

Ég er allavegana nokkuð góður bara! 8) :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Ég gæti ekki verið betri.. Allavega enn sem komið er :'D

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 17:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Brotið afturljós og leitin að nýju skemmdi minn dag frekar mikið ! Annars gengur hann eins og smurt.

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
birkire wrote:
Brotið afturljós og leitin að nýju skemmdi minn dag frekar mikið ! Annars gengur hann eins og smurt.

Þú gerðir það í gær fíflið þitt.. kannt ekki að bakka :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Markaðurinn er amk sammála...
http://mbl.is/mm/vidskipti/

ICEX15 niður um 4%, krónan um tæp 2,5%.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Minn mánudagur er fínn, byrjaði í skólanum, mætti í alla tíma, fékk að sleppa fyrr úr síðasta tíma.

Mætti svo í vinnuna þar sem vinnuveitandi minn var búinn að gleyma rifrildinu sem við áttum fyrir helgi, (athyglisbrestur.is) þannig að ég er góður bara.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Pretty much með verri dögum sem að ég hef upplifað....

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ég var að vonast til að fá skynjara í benzann minn í dag en það gekk ekki eftir þannig að þetta er far most versti dagur sem ég hef upplifað :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
BMW_Owner wrote:
ég var að vonast til að fá skynjara í benzann minn í dag en það gekk ekki eftir þannig að þetta er far most versti dagur sem ég hef upplifað :lol:


Ok þú hefur semsagt lifað frekar uneventful ævi.....


Held að dagarnir sem bræður mínir lentu í sitthvoru lífshættulega slysinu séu mínir verstu.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Vondur dagur fyrir R-listann greinilega :lol: :lol: :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
zazou wrote:
Vondur dagur fyrir R-listann greinilega :lol: :lol: :lol:


ownage! Fyndið að sjá þessa borgarpólitík þetta er eins og sápuópera....

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 19:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Alveg jafn góður dagur og allir hinir.... 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það versta við þennan dag er að mér er búið að kvíða fyrir morgundeginum... hann verður hell í vinnunni vegna þessu óveðri sem verður frá kvöldinu í kvöld og til ca 3 á morgun...

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Vondur dagur! :(

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jan 2008 19:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
dagurinn var ekkert sérstakur framan af en er að verða bara alveg ágætur og fer batnandi :D

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group