bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvernig bíl myndi Jesú aka um á? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=2693 |
Page 1 of 3 |
Author: | bebecar [ Thu 18. Sep 2003 10:27 ] |
Post subject: | Hvernig bíl myndi Jesú aka um á? |
Greinin um SUV bílana varpaði fram annarri spurningu. Hvernig bíl myndi Jesú aka um á? Það væri gaman að sjá svör frá ykkur með rökstuðning. Persónulega tel ég að Jesú myndi aka um á ódýrum en góðum sportbíl, hann var jú barnlaus og einhleypur þannig að ég myndi veðja á Mazda Miata. |
Author: | gstuning [ Thu 18. Sep 2003 10:47 ] |
Post subject: | |
Neibb E30 M3 því hann er svo cool Svo myndi hann eiga bus líka til að taka fylgjendur sína með sér, og spítbát því að hann nennir ekki að labba alltaf á vatni á milli staða það tekur svo langann tíma, |
Author: | bebecar [ Thu 18. Sep 2003 11:10 ] |
Post subject: | |
Ég held nefnilega að hann sé ekki svona BMW týpa.... |
Author: | Jón Þór [ Thu 18. Sep 2003 11:23 ] |
Post subject: | |
Jésús var nagli! þá er hann ekki á einhverjum konubíl! (miata) Er hann ekki svona american muscle týpa ![]() |
Author: | uri [ Thu 18. Sep 2003 11:35 ] |
Post subject: | |
Ég halla meira að því að hann væri á Porsche 911 turbo. Alvöru töffari ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 18. Sep 2003 11:37 ] |
Post subject: | |
Jesús hugsaði bara um aðra en sjálfan sig svo hann myndi aka um á einverju umhverfisvænu, óöfundsverðu og litlu...ég giska á lítinn rafmagnsbíl eða bara reihjól. |
Author: | bebecar [ Thu 18. Sep 2003 11:38 ] |
Post subject: | |
Smart? |
Author: | Svezel [ Thu 18. Sep 2003 11:40 ] |
Post subject: | |
Datt reyndar Smart fyrst í hug ![]() |
Author: | uri [ Thu 18. Sep 2003 11:41 ] |
Post subject: | |
Eða Lupo 800cm3 disel |
Author: | gstuning [ Thu 18. Sep 2003 12:33 ] |
Post subject: | |
Ef Jesús er bæði kúl og umhverfisvænn þá myndi hann vera á Smart roadster, |
Author: | fart [ Thu 18. Sep 2003 12:37 ] |
Post subject: | |
Rolls Royce cabrio |
Author: | iar [ Thu 18. Sep 2003 13:08 ] |
Post subject: | |
Veit ekki með Jesú en pabbi hans er örugglega kominn á 760iL! |
Author: | Haffi [ Thu 18. Sep 2003 14:34 ] |
Post subject: | |
ÞIÐ ERUÐ AÐ GUÐLAST !!!!!!!!!!!! |
Author: | bjahja [ Thu 18. Sep 2003 15:55 ] |
Post subject: | |
Erum við guðlast ![]() En annars held ég að hann hafi verið á umhverfisvænum og flottum bíl. Má samt ekki vera of dýr, frekar að eyða peningunum í hljálparstarf eða eithvað. Þannig að ég segi Ford Puma 1600 |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 18. Sep 2003 19:19 ] |
Post subject: | |
hann keyrir POTTÞÉTT um á rauðum blæju alfa romeo, hundgömlum og slick bíl ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |