| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Smá project í gangi.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=26867 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ValliFudd [ Thu 17. Jan 2008 20:14 ] |
| Post subject: | Smá project í gangi.. |
Ekki á einhver gömul ónýt skíði til að gefa mér?? Ég á eftir að útfæra þetta betur en ég og félagar mínir erum að fara að keppa smá.. Vetrarleikar, rassaþotubrun, stigasleðastökk og braut sem þarf að keyra á heimasmíðuðu tæki.. Svo mig vantar eitthvað til að mixa tæki úr.. á tækið mitt vantar mig skíði til að byrja með |
|
| Author: | Ingsie [ Thu 17. Jan 2008 20:24 ] |
| Post subject: | |
Ég skal athuga niðrí geymslu! |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 17. Jan 2008 20:26 ] |
| Post subject: | |
Aron HLÝTUR að eiga einhver gömul skíði... Reyndar eru hans skíði eflaust eitthvað pro... enda er hann FYRRverandi skíðahetja Núna er hann bara drifter |
|
| Author: | bjahja [ Thu 17. Jan 2008 22:50 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Aron HLÝTUR að eiga einhver gömul skíði...
Reyndar eru hans skíði eflaust eitthvað pro... enda er hann FYRRverandi skíðahetja Núna er hann bara drifter Hann var að henda skíðum sem kostuðu nokkur hundruð k um daginn |
|
| Author: | ValliFudd [ Thu 17. Jan 2008 22:51 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: arnibjorn wrote: Aron HLÝTUR að eiga einhver gömul skíði... Reyndar eru hans skíði eflaust eitthvað pro... enda er hann FYRRverandi skíðahetja Núna er hann bara drifter Hann var að henda skíðum sem kostuðu nokkur hundruð k um daginn
|
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 17. Jan 2008 23:50 ] |
| Post subject: | |
Ohh Valli, ég hefði getað látið þig fá svo mikið af skíðum fyrir viku síðan, ég fór með 8 eða 9 pör af keppnisskíðum á haugana
En ég skal tékka hvort ég lumi ekki á einhverju, það er frekar líklegt |
|
| Author: | Steini B [ Fri 18. Jan 2008 20:05 ] |
| Post subject: | |
Ohh, það er svo gaman að einhverju svona... td. fórum við um daginn út að renna okkur á Straubretti... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|