| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Renault R5 turbo2 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=26662 |
Page 1 of 4 |
| Author: | Stebbtronic [ Tue 08. Jan 2008 18:24 ] |
| Post subject: | Renault R5 turbo2 |
Djöfull held ég að það væri gaman að eiga þetta kvikindi http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Renault- ... enameZWDVW |
|
| Author: | fart [ Tue 08. Jan 2008 18:30 ] |
| Post subject: | |
Þokkalega gæjaleg græaj!!!! Smá TLC og þá erum við að éta malbik in style. |
|
| Author: | aronjarl [ Tue 08. Jan 2008 19:37 ] |
| Post subject: | |
einn af draumabílum mínum.! skítsama þótt öllum stelpum finnast þetta vera ógeðslegasta apparat ever.! þetta er MEGA |
|
| Author: | maxel [ Tue 08. Jan 2008 19:48 ] |
| Post subject: | Re: Renault R5 turbo2 |
Stebbtronic wrote: Djöfull held ég að það væri gaman að keyra þetta kvikindi http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Renault- ... enameZWDVW Varð bara að leiðrétta þig... |
|
| Author: | Hannsi [ Tue 08. Jan 2008 20:22 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- sagði: þetta er bara race.... og stelpur sem að finnst þetta ljótt.... -- STAY OUT |
|
| Author: | Stebbtronic [ Tue 08. Jan 2008 21:47 ] |
| Post subject: | Re: Renault R5 turbo2 |
maxel wrote: Stebbtronic wrote: Djöfull held ég að það væri gaman að keyra þetta kvikindi http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Renault- ... enameZWDVW Varð bara að leiðrétta þig... |
|
| Author: | finnbogi [ Wed 09. Jan 2008 02:15 ] |
| Post subject: | |
geggjaðir bílar þetta voru aðal gæja bílarnir í frakklandi back in the days |
|
| Author: | bebecar [ Wed 09. Jan 2008 07:52 ] |
| Post subject: | |
Held það sé einhversstaðar mynd af mér á spjallinu við hliðina á svona bíl á slaufunni (ég var auðvitað heillaður |
|
| Author: | fart [ Wed 09. Jan 2008 08:28 ] |
| Post subject: | |
aronjarl wrote: einn af draumabílum mínum.!
skítsama þótt öllum stelpum finnast þetta vera ógeðslegasta apparat ever.! þetta er MEGA LOL.. "girls dont like boys, girls like cars and money.. " Hvort færðu þér bíl til að keyra, eða bíl til að ríða |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 09. Jan 2008 12:23 ] |
| Post subject: | |
ég verð að vera sammála stelpunum.. mér finnst þetta BARA ljótt.. svo er þetta líka franskt.. og franskir bílar eru btw.. hver ætlar að vera fyrstur til að benda mér á að ég eigi amerískan bíl eins og alltaf þegar ég er ekki sammála einhevrjum hérna? |
|
| Author: | Daníel [ Wed 09. Jan 2008 13:47 ] |
| Post subject: | |
ÉG SKAL! Oj, áttu sona amrískan, detturann ekki bra af veijinum eða eikka? |
|
| Author: | Stebbtronic [ Wed 09. Jan 2008 14:22 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: ég verð að vera sammála stelpunum.. mér finnst þetta BARA ljótt.. svo er þetta líka franskt.. og franskir bílar eru
btw.. hver ætlar að vera fyrstur til að benda mér á að ég eigi amerískan bíl eins og alltaf þegar ég er ekki sammála einhevrjum hérna? Hummer djókið hérna á öðrum stað á spjallinu á líka við um flesta ameríska bíla, sbr alla pickup-ana, camaro ofl Þessi Runó er fyrir menn sem eru með HREÐJAR eins og hestur... |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 09. Jan 2008 14:31 ] |
| Post subject: | |
já.. ég er ekki frá því að hann þyrfti að vera það stór að hann blokkaði algjörlega andlitið á mér.. þá bæði svo ég sæi ekki bílin og aðrir sæu mig ekki í honum |
|
| Author: | Mr. P [ Wed 09. Jan 2008 17:27 ] |
| Post subject: | |
kaupið þið bíla til að heilla stelpur !! ??? Ekki geri ég það. |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 09. Jan 2008 17:31 ] |
| Post subject: | |
nei þá hefðiru líka keypt E39 nei ég hef nú keypt mín ökutæki fyrir sjálfan mig hingað til.. |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|