| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Adrenalín bílarnir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=26610 |
Page 1 of 2 |
| Author: | gunnar [ Sun 06. Jan 2008 12:54 ] |
| Post subject: | Adrenalín bílarnir |
Voruði búnir sjá þetta áður? http://frontpage.simnet.is/ebb/adrenalin1.htm http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... hp?t=51523 |
|
| Author: | Bjarkih [ Sun 06. Jan 2008 13:40 ] |
| Post subject: | |
Eru ekki að verða komin 10 ár síðan þetta kom fyrst fram á sjónarsviðið? |
|
| Author: | jon mar [ Sun 06. Jan 2008 13:49 ] |
| Post subject: | |
Ég var allavega smástrákur þegar þetta kom fyrst í einhverjum Motorsport þættinum sem var á rúv fyrir svona 15 árum síðan or sum. |
|
| Author: | ValliFudd [ Sun 06. Jan 2008 13:54 ] |
| Post subject: | |
Þetta er náttúrulega ekkert nema fegurðin sko |
|
| Author: | ValliFudd [ Sun 06. Jan 2008 13:55 ] |
| Post subject: | |
Þessi er kannski aðeins skárri.. eða var...
|
|
| Author: | jon mar [ Sun 06. Jan 2008 14:02 ] |
| Post subject: | |
eftir að hafa lesið síðuna þá hefur tíminn greinilega verið aðeins lengur að líða en ég hélt. 11 ár síðan þetta byrjaði, en ekki 15 En er ekki búið að smíða svipað útlítandi bíla í mörg ár? Westfield og Caterham? |
|
| Author: | gretsky [ Sun 06. Jan 2008 14:24 ] |
| Post subject: | |
Kannski benda líka á það að einn þeirra sem smíðaði þennan bíl á núna bláan e36 M3. Töffari |
|
| Author: | gunnar [ Sun 06. Jan 2008 14:26 ] |
| Post subject: | |
Er til blár E36 M3 hérna heima? |
|
| Author: | jon mar [ Sun 06. Jan 2008 14:31 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Er til blár E36 M3 hérna heima?
er það ekki bara cabrio-inn? |
|
| Author: | srr [ Sun 06. Jan 2008 15:16 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: Þetta er náttúrulega ekkert nema fegurðin sko
Hey, eru þetta ekki Alpina felgur Í það minnsta...replicur |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sun 06. Jan 2008 15:24 ] |
| Post subject: | |
jon mar wrote: gunnar wrote: Er til blár E36 M3 hérna heima? er það ekki bara cabrio-inn? Er svo ekki annar USA? ekki cabrio |
|
| Author: | gunnar [ Sun 06. Jan 2008 15:29 ] |
| Post subject: | |
Var ekki USA bíllinn rauður og kvennskiptur? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sun 06. Jan 2008 15:31 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Var ekki USA bíllinn rauður og kvennskiptur?
Það er annar bíll, það á að vera Blár USA coupe einhverstaðar inni í skúr, eitthvað tjónaður minnir mig. *edit* minnir að hann hafi sést inni í skúr hjá þessum: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... emsudiskar |
|
| Author: | srr [ Sun 06. Jan 2008 15:45 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: gunnar wrote: Var ekki USA bíllinn rauður og kvennskiptur? Það er annar bíll, það á að vera Blár USA coupe einhverstaðar inni í skúr, eitthvað tjónaður minnir mig. *edit* minnir að hann hafi sést inni í skúr hjá þessum: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... emsudiskar emailið hjá þessum er rettvbg@simnet.is, er það ekki réttingarverkstæði bjarna og gunnars á bíldshöfða? |
|
| Author: | fart [ Sun 06. Jan 2008 15:59 ] |
| Post subject: | |
Gunnar Bjarni Bjarnason er hönnuður og hugmyndasmiður Adrenalín. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|