| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| [OT] Hvað heitir myndin? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=26498 |
Page 1 of 2 |
| Author: | _Halli_ [ Sun 30. Dec 2007 22:01 ] |
| Post subject: | [OT] Hvað heitir myndin? |
Man einhver eftir bíómynd um fólk sem var að ferðast í flugvél, og fór í gegnum einhverja gátt og lenti á einhverjum flugvelli þar sem enginn var. Svo komu einhverjar skoppandi kúlur og mig minnir að þær hafi verið að borða allan heiminn... Ég VERÐ að sjá þessa mynd aftur! |
|
| Author: | srr [ Sun 30. Dec 2007 22:02 ] |
| Post subject: | |
Og hvaða sveppi varstu að borða þegar þú horfðir á svona steik "kvikmynd" ??? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sun 30. Dec 2007 22:03 ] |
| Post subject: | |
Hljómar vel, mig vantar líka nafnið á þessari mynd! |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 30. Dec 2007 22:05 ] |
| Post subject: | |
Furðuflug heitir bókin eftir Stefán Kóng allavega |
|
| Author: | gunnar [ Sun 30. Dec 2007 22:06 ] |
| Post subject: | |
Æi shit hvað hét þessi mynd maður.. Hún er eftir Stephen King man ég... þetta var framhaldsmynd á stöð 2 einhvern daginn... Reyni að finna það |
|
| Author: | gunnar [ Sun 30. Dec 2007 22:09 ] |
| Post subject: | |
http://imdb.com/title/tt0112040/ The Langoliers frá 1995. |
|
| Author: | bjornvil [ Sun 30. Dec 2007 22:23 ] |
| Post subject: | |
Mig rámar eitthvað í þetta, var ekki einhver gaur í henni sem var geðveikt stressaður og var alltaf að rífa blöð í svona strimla? |
|
| Author: | gunnar [ Sun 30. Dec 2007 22:28 ] |
| Post subject: | |
bjornvil wrote: Mig rámar eitthvað í þetta, var ekki einhver gaur í henni sem var geðveikt stressaður og var alltaf að rífa blöð í svona strimla?
Mig minnir það jú... Var alveg skíthræddur við þessa mynd þegar ég var lítill |
|
| Author: | siggik1 [ Sun 30. Dec 2007 23:10 ] |
| Post subject: | |
bjornvil wrote: Mig rámar eitthvað í þetta, var ekki einhver gaur í henni sem var geðveikt stressaður og var alltaf að rífa blöð í svona strimla?
alveg rétt, var einmitt að hugsa um þessa þætti um daginn |
|
| Author: | _Halli_ [ Mon 31. Dec 2007 01:22 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: http://imdb.com/title/tt0112040/
The Langoliers frá 1995. Það er alltaf hægt að treysta á Kraftinn!! Takk fyrir þetta! Og gleðilegt ár í leiðinni! |
|
| Author: | iar [ Mon 31. Dec 2007 11:50 ] |
| Post subject: | |
Miðað við lýsinguna á myndinni þá hlýtur þú líka að fíla Attack of the Killer Tomatoes: http://www.imdb.com/title/tt0080391/
Mæli hiklaust með henni fyrir alla sem hafa gaman af vondum myndum. |
|
| Author: | Svezel [ Mon 31. Dec 2007 11:53 ] |
| Post subject: | |
mæli með þessari, líklega "besta" mynd sem ég hef séð http://www.imdb.com/title/tt0096256/ |
|
| Author: | ValliFudd [ Mon 31. Dec 2007 12:13 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: Miðað við lýsinguna á myndinni þá hlýtur þú líka að fíla Attack of the Killer Tomatoes:
http://www.imdb.com/title/tt0080391/ ![]() Mæli hiklaust með henni fyrir alla sem hafa gaman af vondum myndum. http://www.youtube.com/watch?v=Wfm3_BMinhg úff hehehe... hljómar spennandi |
|
| Author: | Kristjan [ Mon 31. Dec 2007 13:50 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote:
bwahahah |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 31. Dec 2007 15:43 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: iar wrote: Miðað við lýsinguna á myndinni þá hlýtur þú líka að fíla Attack of the Killer Tomatoes: http://www.imdb.com/title/tt0080391/ ![]() Mæli hiklaust með henni fyrir alla sem hafa gaman af vondum myndum. http://www.youtube.com/watch?v=Wfm3_BMinhg úff hehehe... hljómar spennandi AAATTACK of KILLER tomatOOOOes.. hahaha þetta er bara fyndið lag |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|