| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| LandRover veður. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=26423 |
Page 1 of 3 |
| Author: | HPH [ Tue 25. Dec 2007 15:54 ] |
| Post subject: | LandRover veður. |
Það er alldelis hverngi veðrið er í RVK, loksins kominn Jólavetur. Vonandi að þetta haldist út vikuna Væri gaman að vera á svona núna.
|
|
| Author: | Mazi! [ Tue 25. Dec 2007 15:55 ] |
| Post subject: | |
Beee |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 25. Dec 2007 15:58 ] |
| Post subject: | |
Fjórhjólin voru alveg að virka í þessu áðan |
|
| Author: | HPH [ Tue 25. Dec 2007 16:07 ] |
| Post subject: | |
Gamli minn Storm TD5(intercooler).
verð kominn á svona fyrir næstu jól Andrew Förum á Hælúx á eftir |
|
| Author: | Steinieini [ Tue 25. Dec 2007 17:07 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Fjórhjólin voru alveg að virka í þessu áðan
Fátt skemmtilegra en að trylla á 4x4 fjórhjóli í snjó eða hálku! Drift maskínur dauðans !
|
|
| Author: | zazou [ Tue 25. Dec 2007 18:35 ] |
| Post subject: | |
Þetta er búið í bili, ég rétt náði í skottið á gamaninu. Saltdjöfullinn brennir jörð hvar sem hann fer yfir. |
|
| Author: | Lindemann [ Tue 25. Dec 2007 18:49 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Fjórhjólin voru alveg að virka í þessu áðan
á ekki að kíkja eitthvað á hjólinu á morgun?? ég er að spá í að bruna uppí bláfjöll á morgun og athuga hvernig þetta virkar í snjónum |
|
| Author: | noyan [ Tue 25. Dec 2007 18:54 ] |
| Post subject: | |
Ég þurfti að bruna uppá bílasölu í morgun til að ná í land roverinn...vildi ekki vekja 645 í þessu veðri.
|
|
| Author: | zazou [ Tue 25. Dec 2007 19:01 ] |
| Post subject: | |
noyan wrote: Ég þurfti að bruna uppá bílasölu í morgun til að ná í land roverinn...vildi ekki vekja 645 í þessu veðri.
![]() Erfitt líf |
|
| Author: | bimmer [ Tue 25. Dec 2007 19:08 ] |
| Post subject: | |
Land Cruiserinn í láni akkurat dagana sem gott hefði verið að hafa hann |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 25. Dec 2007 19:13 ] |
| Post subject: | |
vinnufélagi minn á sona.. þetta er hræðilegasti bíll sme ég hef kynst.
|
|
| Author: | ta [ Tue 25. Dec 2007 19:48 ] |
| Post subject: | |
akkúrat færðin fyrir afturhjóladrifna bíla, bara gaman að vera á ferðinni í dag, sideways |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Tue 25. Dec 2007 20:15 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: vinnufélagi minn á sona.. þetta er hræðilegasti bíll sme ég hef kynst.
![]() Haha ditto! |
|
| Author: | Lindemann [ Tue 25. Dec 2007 20:31 ] |
| Post subject: | |
reyndar kostur við þessa bíla að það héla ekkert rúðurnar í þeim afþví það loftar svo vel í gegnum þá...... |
|
| Author: | maxel [ Tue 25. Dec 2007 20:33 ] |
| Post subject: | |
Þessir bílar eru ekkert nema draghnoð |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|