bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

snjór + e36 = failure
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=26422
Page 1 of 5

Author:  trolli [ Tue 25. Dec 2007 15:29 ]
Post subject:  snjór + e36 = failure

hvernig er e36 að höndla hjá ykkur i snjónum ?

anyway ég komst úr stæðinu og ekki lengra en það. vélarstærð hlýtur líka að spila inn í þetta þar sem hann er þyngri að framan en 318

Author:  IvanAnders [ Tue 25. Dec 2007 15:37 ]
Post subject: 

318 með lsd fer áfram 8)

Author:  trolli [ Tue 25. Dec 2007 15:42 ]
Post subject: 

well 325 með lsd höndlaði þetta ekkert sérlega vel. gat þó bakkað aðeins

Author:  ValliFudd [ Tue 25. Dec 2007 16:23 ]
Post subject: 

ég hef nú alveg farið yfir Holtavörðuheiðina í gegnum snjóskafla og rugl á e36... Góð dekk og málið er dautt...

Author:  Jón Ragnar [ Tue 25. Dec 2007 16:34 ]
Post subject: 

Hef ekki enn lent í veseni með 540 8)

Author:  IvanAnders [ Tue 25. Dec 2007 17:09 ]
Post subject: 

Dekkin segja bara svo alla söguna!
Þvílíkur munur á barningnum mínum,
fékk hann á -ekki spes- vetrardekkjum, og hann dreif fínt,
svo ringdi í c.a. 7 ár, og ég spólaði eins og ég gat, í hverri einustu beygju!
spólaði svo líka þegar að það þornaði, alveg þangað til að bíllinn brotnaði, þá hætti ég að spóla í þurru :lol:

Þannig að núna dríf ég ekkert mest, en kemst áfram :)

Author:  Ingsie [ Tue 25. Dec 2007 17:19 ]
Post subject: 

Þegar eg var á minum gamla og það kom snjór var ég bara á 17" lowprofile sumardekkum :lol: Ég festist, spólaði og var á hlið :lol: :lol: Ekkert neitt voðalega sniðugt i miklum snjó :oops:

Author:  Brútus [ Tue 25. Dec 2007 17:25 ]
Post subject: 

Ég er á 320i bíl. Ef ég ætti að velja milli Mitsubishi Pajero á 38 breyttur og mínu kvikindi í snjóinn myndi ég velja mitt kvikindi. Minn er á Nagladekkjum frá meistara Michelin. Fer þangað sem ég vill fara í hvaða færi sem er.

Author:  aronjarl [ Tue 25. Dec 2007 17:29 ]
Post subject: 

var á sumardekkjum í gær.

rúnta smá með ívari.

lág við stundum að hann þyrfti að fara útúr bílnum og ýta mér f stað eins og í ''cool runnings'' myndinni. þegar við vorum að elta 2 litlar stelpur á yaris sem við áttum í erfileikum með..


endanum voru við baðir komnir __ __ _____ og þær voru orðanr smeikar.

enda alger bad boy bmw á ferðinni. 8)

vitleisa..


nú læt ég bara BMW inn standa fyrir utan á nýjum sumardekkjum með læstu drifi.

Mercedes stendur líka fyrir utan á ónýtum heilsárs með læstu drifi.



Langar í 325iX E30 nuna...




Kv.

Image

Author:  HPH [ Tue 25. Dec 2007 17:48 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
var á sumardekkjum í gær.

rúnta smá með ívari.

lág við stundum að hann þyrfti að fara útúr bílnum og ýta mér f stað eins og í ''cool runnings'' myndinni. þegar við vorum að elta 2 litlar stelpur á yaris sem við áttum í erfileikum með..


endanum voru við baðir komnir úr að neðan og þær voru orðanar hræddar.

enda alger bad boy bmw á ferðinni. 8)

vitleisa..


nú læt ég bara BMW inn standa fyrir utan á nýjum sumardekkjum með læstu drifi.

Mercedes stendur líka fyrir utan á ónýtum heilsárs með læstu drifi.



Langar í 325iX E30 nuna...

Kv.
http://home.earthlink.net/~wardellhix/i ... al/4X4.gif

:shock:

Author:  siggik1 [ Tue 25. Dec 2007 17:50 ]
Post subject: 

:lol:

sótti bílinn einmitt áðan, eina sem vantar er læsing og þá er gaman, en það var stuð að fara frá kóp - ghettó á hlið allaleið :D

Author:  aronjarl [ Tue 25. Dec 2007 18:20 ]
Post subject: 

HPH ég er farinn að halda að þú sért í hinum liðinu...

8-[

Author:  HPH [ Tue 25. Dec 2007 18:30 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
HPH ég er farinn að halda að þú sért í hinum liðinu...

8-[

það er betra skora í markið hinuliðinu en samaliðinu :wink:
en svo getur maður farið í hittliðið með vissum aðgerðum :lol:

Author:  íbbi_ [ Tue 25. Dec 2007 18:41 ]
Post subject: 

E36 318is með lsd, besti fólksbíll sem ég hef átt í snjó...

ég er btw ´búin að eiga imprezur

Author:  IvanAnders [ Tue 25. Dec 2007 18:44 ]
Post subject: 

Þetta var bara gaman! :lol:

:rollinglaugh:

:oops:

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/