bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Subaru Impreza WRX '06 [Blitz] https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=26416 |
Page 1 of 5 |
Author: | Svenni Tiger [ Mon 24. Dec 2007 23:14 ] |
Post subject: | Subaru Impreza WRX '06 [Blitz] |
jæja fyrst Hvíti Snyrtipinninn er R.I.P. þurfti ég að fá mér annan bíl en hans verður sárt saknað samt sem áður ![]() ég ákvað að gefa sjálfum mér Subaru í jólagjöf....held að flestir urðu hissa að ég fengi mér Subaru enda er ég mikill BMW maður :p bíllinn sem varð fyrir valinu er Subaru Impreza WRX '06 Litur: Blár Ekinn: 90.000km (fyrrverandi ökukennslubíll og er vel tilkeyrður á lágum snúning) :p Xenon 4500k Kastarar Breytingar: Blitz TurboTimer, Blitz BlowOff, Blitz Downpipe, Blitz Púst ![]() Plön um breytingar: Bassabox ( keypti mér bassabox í gær, reyndar bara Pioneer 8" keila í boxi með innbygðum magnara) Mælahattur ( keypti mér mælahatt í gær og ætla fá mér Air Fuel og Boost mæla í þá) Flotta hátalara Filmur Xenon í Kastarana DVD 7" indash Front Lip Tein Lækkunargorma Flækjur [veit ekki hversu fljótt þetta á eftir að gerast] ![]() ![]() Bíllinn hefur einu sinni séð Míluna og það var á Borgó mílunni í haust: 13.531@101.11mph 13.630@98.90mph 13.639@99.78mph Myndir: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Video: http://www.youtube.com/watch?v=vX6zswVhO30 |
Author: | Dóri- [ Mon 24. Dec 2007 23:15 ] |
Post subject: | |
Já sæll,,, ekinn 90.000 km ![]() |
Author: | HPH [ Mon 24. Dec 2007 23:17 ] |
Post subject: | |
til hamingju með þetta ekki slæm jólagjöf. En svenni,,,,,,,,,,,,,ekki gera sömu mistök og þann hvíta,,,,,plötuna á sinn stað. |
Author: | Svenni Tiger [ Mon 24. Dec 2007 23:18 ] |
Post subject: | |
nkl. það sem þarf til að tilkeyra þá´ ![]() ![]() enda er hann að virka betur en aðrir 06-07 WRX-ar sem eru með sömu breytingar ![]() líklegast oftast á þessum 78 þúsund km að hann hafi verið skipt um gír í svona 3 þúsund snúningum ![]() |
Author: | Svenni Tiger [ Mon 24. Dec 2007 23:19 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: til hamingju með þetta ekki slæm jólagjöf.
En svenni,,,,,,,,,,,,,ekki gera sömu mistök og þann hvíta,,,,,plötuna á sinn stað. takk fyrir það ![]() hehe heyrðu hún var nú þarna þegar ég fékk hann AMSK. ![]() ![]() |
Author: | Mánisnær [ Mon 24. Dec 2007 23:21 ] |
Post subject: | |
Þessi rótvirkar maður ![]() |
Author: | Lindemann [ Mon 24. Dec 2007 23:24 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með að vera kominn á Zetor............fínt í slabbinu ![]() |
Author: | Turbo- [ Mon 24. Dec 2007 23:29 ] |
Post subject: | |
hah ég lærði á þennan bíl davíð sem keypti hann nýjan er formi kk og já hann hefur oft séð brautina þessi en bara með hjól á kerrunni sem átti að taka rönn á |
Author: | Svenni Tiger [ Mon 24. Dec 2007 23:36 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: Til hamingju með að vera kominn á Zetor............fínt í slabbinu
![]() takk ![]() ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Mon 24. Dec 2007 23:50 ] |
Post subject: | |
Svenni Tiger wrote: Lindemann wrote: Til hamingju með að vera kominn á Zetor............fínt í slabbinu ![]() takk ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Svenni Tiger [ Tue 25. Dec 2007 00:01 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: Svenni Tiger wrote: Lindemann wrote: Til hamingju með að vera kominn á Zetor............fínt í slabbinu ![]() takk ![]() ![]() ![]() ![]() híhí its true ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Tue 25. Dec 2007 00:16 ] |
Post subject: | |
Er ekki að mótmæla því að súbaróinn hafi meira grip! ![]() Þó það nú væri!!!! En Bimmzen er líklegast ógeðslegasta orð yfir BMW sem að ég hef heyrt hingað til ![]() |
Author: | Svenni Tiger [ Tue 25. Dec 2007 00:27 ] |
Post subject: | |
já okey...good 4 u man ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 25. Dec 2007 00:38 ] |
Post subject: | |
Flottur en þessar myndir eru alveg aðeins of artistic (spastic) fyrir minn smekk. |
Author: | arnibjorn [ Tue 25. Dec 2007 00:38 ] |
Post subject: | |
Hefðir átt að fá þér STI Mig langar lúmskt í STI ![]() ![]() |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |