| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Fær bíllinn þinn jólagjöf frá þér? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=26397 |
Page 1 of 3 |
| Author: | arnibjorn [ Sun 23. Dec 2007 17:46 ] |
| Post subject: | Fær bíllinn þinn jólagjöf frá þér? |
Ef já.. segiði þá hvað það er. Bara svona smá könnun fyrst að Jólin koma á morgun. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 23. Dec 2007 17:59 ] |
| Post subject: | |
nei ekki búinn að kaupa neitt allavegana.. en set hann kannski í jólabað |
|
| Author: | ömmudriver [ Sun 23. Dec 2007 18:02 ] |
| Post subject: | |
Það má nú deila um það. Daginn í dag ætlaði ég að nota í það að þrífa og bóna Cabrio, það hefur verið venjan hjá mér að þrífa og bóna bílana mína á Þorláksmessu og er það jólagjöfin mín til þeirra. En ég get því miður ekki gert það |
|
| Author: | Hannsi [ Sun 23. Dec 2007 18:21 ] |
| Post subject: | |
jamm en þaðer nú sammt bara svona lappa uppá skifta um vökva og loa um hluti. Annars var plani að redda altenator í bíllinn en þetta er bara svo andskoti dýrt |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 23. Dec 2007 18:27 ] |
| Post subject: | |
ég skipti um rúðuþurkur á benzanum
|
|
| Author: | Steini B [ Sun 23. Dec 2007 18:31 ] |
| Post subject: | |
Minn fær allavega "nýjan" Alternator, og kanski eitthvað fleira... |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 23. Dec 2007 18:52 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: ég skipti um rúðuþurkur á benzanum
[img]http://i12.tinypic.com/8bh16dc.jpg[img] Aldrei slæmt að gefa drátt í jólagjöf!! |
|
| Author: | Danni [ Sun 23. Dec 2007 20:01 ] |
| Post subject: | |
Ég er auli og tými ekki að eyða pening í bílinn minn. Hver myndi hvort sem er týma að eyða pening í Daewoo?? Sem er BTW til sölu ef einhver vill |
|
| Author: | srr [ Sun 23. Dec 2007 20:05 ] |
| Post subject: | |
Danni wrote: Ég er auli og tými ekki að eyða pening í bílinn minn.
Hver myndi hvort sem er týma að eyða pening í Daewoo?? Sem er BTW til sölu ef einhver vill Gangi þér vel að selja Daewoo á bmwkraft |
|
| Author: | IceDev [ Sun 23. Dec 2007 21:00 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Danni wrote: Ég er auli og tými ekki að eyða pening í bílinn minn. Hver myndi hvort sem er týma að eyða pening í Daewoo?? Sem er BTW til sölu ef einhver vill Gangi þér vel að selja Daewoo á bmwkraft eða á plánetuni jörð |
|
| Author: | 98.OKT [ Sun 23. Dec 2007 21:11 ] |
| Post subject: | |
Er reyndar ekki á BMW þessa dagana en bíllinn minn fær lækkunargorma í jólagjöf |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 23. Dec 2007 21:43 ] |
| Post subject: | |
E46 fékk jólabað í dag og e30 fær restina sem vantaði í turbóið |
|
| Author: | Saxi [ Sun 23. Dec 2007 22:13 ] |
| Post subject: | |
Minn fær svoldið af fyrirbyggjandi viðhaldi í jólagjöf Viftukúpling Vatnslás Guibo Nokkrar fóðringar Diska og klossa að framan Nýtt vatn og olíu og þá verður hann orðinn eins og nýr Kveðja |
|
| Author: | IngóJP [ Sun 23. Dec 2007 23:16 ] |
| Post subject: | |
minn fær bara stýrisenda og drifskaftsupphengju |
|
| Author: | Misdo [ Sun 23. Dec 2007 23:18 ] |
| Post subject: | |
þreif hann og bónaði í dag |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|