bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Er ég klikkaður?!?!?! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=2593 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjahja [ Tue 09. Sep 2003 19:01 ] |
Post subject: | Er ég klikkaður?!?!?! |
Systir mín sagði áðan að ég væri snargeðveikur, ég veit ekki alveg af hverju. Ég var bara búinn að tjakka bílinn upp, taka eina felguna/dekkið undan og var að þrífa hana að innan og utan með tannbursta og tjöruhreinsi, ósköp eðlilegt að mínu mati ![]() |
Author: | Bjarkih [ Tue 09. Sep 2003 19:19 ] |
Post subject: | |
Fer náttúrulega eftir því hversu oft á dag þú gerir þetta ![]() |
Author: | Haffi [ Tue 09. Sep 2003 19:21 ] |
Post subject: | |
Í eins fáum orðum og ég get sagt þér Bjarni minn: JÁ!!!!!!!!!!!!!! |
Author: | Benzari [ Tue 09. Sep 2003 19:22 ] |
Post subject: | |
Nei nei bara svona léttgeggjaður. ![]() Maður hefur nú svosem þrifið SUMAR felgurnar vel þegar vetrar-gangurinn fer undir en aldrei gengið svo langt að nota tannbursta, alltaf valið felgur sem auðvelt er að þrífa og hefur svampurinn oftast dugað. PS. Ef einhver þekkir eigandann að "SUMAR" Benzanum(S600 W140), þá vinsamlegast biðjið hann um að taka vindskeiðina af skottinu. Takk fyrir. ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 09. Sep 2003 19:24 ] |
Post subject: | |
Það er nefninlega drullu erfitt að þrífa mínar, en ég er náttúrulega bara búinn að vera að þrífa bílinn síðan 5 í dag og á bara 3 felgur eftir og að innan ![]() ![]() p.s þetta er í fyrsta skipti sem ég geri þetta ![]() |
Author: | Svezel [ Tue 09. Sep 2003 19:29 ] |
Post subject: | |
Ég er búinn að ætla að þrífa felgurnar mínar að innan(reyndar ekki með tannbursta, uppþvottabursti dugar) síðan í apríl en aldrei nennt því þegar á hólminn er komið. Geri það þegar ég fæ nýju felgurnar, hvenær sem það verður ![]() Way to go Bjarni, mátt taka mínar þegar þú ert búinn ![]() |
Author: | SE [ Wed 10. Sep 2003 00:26 ] |
Post subject: | Re: Er ég klikkaður?!?!?! |
bjahja wrote: Systir mín sagði áðan að ég væri snargeðveikur, ég veit ekki alveg af hverju.
Ég var bara búinn að tjakka bílinn upp, taka eina felguna/dekkið undan og var að þrífa hana að innan og utan með tannbursta og tjöruhreinsi, ósköp eðlilegt að mínu mati ![]() Ég þegi viljandi........ |
Author: | bebecar [ Wed 10. Sep 2003 08:47 ] |
Post subject: | |
Tíhíhí - svo er verið að gagnrýna mig fyrir flesta pósta! Ekki tannbursta ég felgurnar á bílnum mínum ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 10. Sep 2003 10:24 ] |
Post subject: | |
Ég þreif einu sinni og bónaði allar "14 bottlecaps innan og utan, það er fátt þrengra en bottlecaps, 40mín með felgu |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |