bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
töluvandræði https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=2582 |
Page 1 of 2 |
Author: | Gunni [ Mon 08. Sep 2003 16:35 ] |
Post subject: | töluvandræði |
Veit einhver hvernig ég get backupað gögn úr outlook?? ég er að fara að strauja diskinn hjá mér og þarf að bjarga outlook gögnunum áður ![]() allar ábendingar vel þegnar! |
Author: | hlynurst [ Mon 08. Sep 2003 16:56 ] |
Post subject: | |
Hvað er þetta maður... ertu ekki í tölvunarfræði. ![]() |
Author: | Kull [ Mon 08. Sep 2003 17:14 ] |
Post subject: | |
Ferð í File - Import/Export og exportar öllu draslinu í einhverja skrá. |
Author: | Gunni [ Mon 08. Sep 2003 19:19 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Hvað er þetta maður... ertu ekki í tölvunarfræði.
![]() hehe NEI ![]() Takk Kull ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 08. Sep 2003 19:28 ] |
Post subject: | |
Ekki nota outlook, það er skíta-forrit. Notaðu frekar Eudora |
Author: | Bjarkih [ Mon 08. Sep 2003 20:05 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Ekki nota outlook, það er skíta-forrit.
Notaðu frekar Eudora Heyr, Heyr ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 08. Sep 2003 20:51 ] |
Post subject: | outlook backup |
Ekkert mál, leitaðu að *.pst á vélinni þinni sennilega þarftu að finna outlook.pst sem er væntanlega í %appdata%\microsoft\outlook ef þú átt archive.pst þá þarftuj að bjarga því líka, þessi skrá inniheldur allan póstinn þinn og það er gott að brenna hana á disk reglulega. |
Author: | Kull [ Mon 08. Sep 2003 21:11 ] |
Post subject: | |
Held að bara Outlook Express noti .pst skrár, ekki Outlook. Til dæmis er engin .pst skrá á vélinni minni. En þú getur notað mína aðferð og exportað öllu yfir í .pst skrá og síðan brennt hana á disk og importað aftur þegar þú ert búinn að setja allt upp aftur. |
Author: | Haffi [ Mon 08. Sep 2003 21:30 ] |
Post subject: | |
hmm gg ég sem þykist vera voða tölvunörd og vissi ekki af þessari pst skrá... notaði alltaf bara export :/ |
Author: | iar [ Tue 09. Sep 2003 13:40 ] |
Post subject: | |
Það er líklega öruggast að exporta og importa svo aftur. Skemmir örugglega ekki að taka afrit af pst (eða hvað það nú er) skránum líka. Þetta er jú pósturinn þinn. ![]() PS: Og svona til að koma inn í umræðuna um hvaða póstforrit er best þá nota alvöru nördar Mutt. ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 09. Sep 2003 19:08 ] |
Post subject: | |
Suss svona commandlínu skemmdir nördar eru sennilega best geymdir í rykföllunum geymslum þjóðminjasafnisins með hinu draslinu ![]() |
Author: | Haffi [ Tue 09. Sep 2003 19:21 ] |
Post subject: | |
/slap alpina |
Author: | Alpina [ Tue 09. Sep 2003 19:57 ] |
Post subject: | |
sorrrrrrrryyyyyy Ég skrifaði þetta alls ekki ![]() ![]() Heldur mágur minn sem er TÖLVUGURU!!!!!!!!!!!!!!!!!! Sv.H |
Author: | Haffi [ Tue 09. Sep 2003 20:02 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 09. Sep 2003 20:32 ] |
Post subject: | Re: töluvandræði |
Gunni wrote: Veit einhver hvernig ég get backupað gögn úr outlook?? ég er að fara að strauja diskinn hjá mér og þarf að bjarga outlook gögnunum áður
![]() allar ábendingar vel þegnar! Hvað kemur þetta tölum við ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() úffffff, aulahúmorinn er að drepa mig ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |