bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: E28 veikin - 1 árs!
PostPosted: Sun 18. Nov 2007 02:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja,

Á mánudag 19. nóvember þá er liðið 1 ár síðan ég eignaðist minn fyrsta E28 bíl.

Það var ekkert farið rólega í þetta....

Eignaðist eftirtalda bíla það sem af var fyrsta árinu....

19. nóv 2006 - IX-176, 518i '87 Steingrár
Fékk á hann 08 skoðun og notaði í tæpt hálft ár, seldi í maí 2007.
Rafmagn í rúðum að framan, topplúga og sport stýri.

Image

15. jan 2007 - HM-463, 525i '85 Svartur
Fékk þennan frá Björgvin hér á spjallinu sem partabíl og reif.
Fyrir og eftir myndir:

Image
Image

28. janúar 2007 - IT-629, 518i '87 Hvítur
Keypti þennan aðallega út af leðrinu í honum :oops: 8) ....
Átti hann í tæpa tvo mánuði, seldi þegar ég ákvað að byrja á að breyta IX í 533i.
Blátt leður, Hella afturspoiler.

Image
Image

20. mars 2007 - JC-337, 520i '87 Ljósgrár
Keypti þennan því hann var skemmtilegri kostur til að breyta í 533/533 en IX 518 bíllinn.
Með honum kom líka meiri búnaður (tala nú ekki um krókinn! 8))
Topplúga, mtech afturspoiler, rafmagn í rúðum að framan, armpúðar framan, mtech stýri, krókur og ég bætti við Zender aftursvuntu.
Þessi er eins og stendur inni í skúr að bíða eftir M30B35 ofan í sig!! 8)

Image
Image
Image
Image

18. ágúst 2007 - LA-212, 518 '82 Hvítur
Einn eigandi frá upphafi, alltaf á Akureyri.
Keypti hann til að nota á meðan JC-337 er í vélarskiptum.
En ég mun sennilega aldrei týma að láta hann frá mér, hann er SVO HEILL :shock:

Image
Image
Image

6. október 2007 - JC-330, 518i '87 Ljósgrár
Keypti þennan á Hvolsvelli sem partabíl.
Sportstýri, Pfeba aftursvunta, topplúga....
Hann er með krabbamein svo ég mun rífa hann bráðlega :cry:

Image
Image


Með E28 kveðju,

Skúli Rúnar
Keflavík

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Nov 2007 03:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Flott review
LA bíllinn voru klárlega mjög góð kaup!

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group