| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Til hamingju með afmælið Gunni.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=25598 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Stefan325i [ Sun 11. Nov 2007 14:56 ] |
| Post subject: | Til hamingju með afmælið Gunni.. |
Já hann Gunni (GSTuning) á afmæli í dag 11 nóv. Fæddist hann árið 1979 og hefur hann allt sitt líf búið í Keflavík. (Fyrir utan smá kellingarhliðarspor en við förum ekkert út í það hér.) Ég hef þekkt Gunna síðan 1986 þannig að we go wayback. Ég held að hann sé sennilega búinn að eiga flesta E30 bíla á landinu og er hann sennilega líka búinn að henda flestum (Tomma til mikillar ánægju). Fyrsti bíllinn hans var gamall 318 sem hann fékk gefins ekinn 333þ , Eftir það eignaðist hann VU013 sem var 1987 árgerð af 325i blæjubíl. Fór í þann bíl S50b30 mórtor árið 1999 eða 2000.
Lenti blæjan svo í umferðaróhappi þannig að Gunni varð að finna sér annann bíl fyrir vélina. Við fundum glæsilegan (nei) bmw 325i ´88 us spec us675 en skemtilega við þann bíl að hann var með öllu (læstur) og eftir það varð Gunni svolítið þversum.
En það var keyrt á þennan bíl líka, fyrir utan húsið hjá Gunna. Ekki var mikið um fallega E30 bíla á landinu þá þannig að Gunni flutti inn fyrsta Mtech-II bílinn til Íslands YA-120,
M mótorin fór í hann líka en hann fór á stangarlegu og var þá sett aftur m20 dolla í hann en í dag er þessi bíll í eigu Árna Björns og er 335i Gunni lét gamlan draum flestra BMW eiganda rætast þegar hann keypti E30 M3 Europmeister árgerð 1988. Á hann þennan bíl ennþá.
Gunnar er staddur í Bretlandi núna við nám í bíladóti en hann er byrjaður á verkefni þar með 325i. Hérna heima er hann með 318i bíl og er hann að setja í hann Nissan CA 18 DET s13 mótor úr 200SX Stefnan er sett á 300 hö og á bíllin að vera um 1 tonn.
Gunni og M3 í baksýn á Bíladögum 2006 Góður drengur hér á ferð. Til hamingju með 28 ára afmælið. Kveðja Stefán. |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 11. Nov 2007 14:59 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með afmælið Gunni! Allt að gerast í afmælum á kraftinum... HPH á fimmtudaginn (held ég), Bjarni á föstudaginn og svo Gunni í dag! |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 11. Nov 2007 15:03 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með afmælið Gunni |
|
| Author: | iar [ Sun 11. Nov 2007 15:06 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með afmælið gamli |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 11. Nov 2007 15:31 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju Gunni! Átt afmæli sama dag og kærastan mín |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 11. Nov 2007 15:33 ] |
| Post subject: | |
Til hamingu með daginn kallinn. |
|
| Author: | Stebbtronic [ Sun 11. Nov 2007 15:41 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju Gunni |
|
| Author: | Sezar [ Sun 11. Nov 2007 15:43 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með daginn "gamli"!! Dúddinn er ÁN EFA með þeim klárari í BMW fræðum...kemur ekki að tómum kofanum þar á bæ |
|
| Author: | aronjarl [ Sun 11. Nov 2007 16:38 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með daginn.! Kv. |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 11. Nov 2007 16:41 ] |
| Post subject: | |
til hamingju |
|
| Author: | Kristján Einar [ Sun 11. Nov 2007 16:41 ] |
| Post subject: | |
til hamingju með dagin gamli |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 11. Nov 2007 16:56 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með afmælið. Sannur snillingur hér á ferð. |
|
| Author: | gstuning [ Sun 11. Nov 2007 17:36 ] |
| Post subject: | |
Takk takk, Lengsti póstur hjá stefáni með alls ekki miklum stafsetningavillum ,klárlega vel vandað til Svona þar sem að það er afmælisdagurinn þá fór ég og keypti mér innréttingu í bílinn, Teppi 100% glæsilegt Hliðarspjöld meira að segja með rafmagnstökkunum Allt í skottið, 100% glæsilegt 318is köflótt sport sæti. Miðju consolið framann og aftann. . hann gaf mér svo einn shadowline lista. M gírhnúa og ætlar að kippa rafmagnsdótinu úr afturhurðunum á einum sem hann er að parta og láta mig svo fá það við tækifæri. Þannig að bílinn í næstum einu verslunartrippi verður alveg solid aftur. Og hérna er einn fyrir Tomma. Gaurinn partar 4 E30 á mánuði, þannig að E30 fækkar alltaf . |
|
| Author: | ///M [ Sun 11. Nov 2007 17:37 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju! en shii hvað þú ert orðinn gamall! |
|
| Author: | gstuning [ Sun 11. Nov 2007 17:46 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: Til hamingju! en shii hvað þú ert orðinn gamall!
Ég held að ég sé jafn gamall og sæmi var þegar krafturinn varð til. Þannig að já, gamall er maður, best er samt að maður er ekki elstur |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|